Heimsókn til fólks á flótta Toshiki Toma skrifar 29. september 2014 12:01 Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Í byrjun langar mig að fram komi þetta, ég held persónulega að við skulum hæta að nota orð ,,hælisleitandi“, sem hlaðist hefur neikvæðu gildi, og nota,,umsækjandi um alþjóðlega vernd“ eða einfaldlega ,,fólk á flótta“ í staðinn. Í mörg ár gisti flest fólk á flótta í Fit-hostel í Reykjanesbæ og nokkrum íbúðum í nágrenni. Og þangað fór heimsóknarvinahópur, sem voru fjórir í samantali, í heimsókn í hverri viku (sem sagt mánaðarlega fyrir hvern hóp). En núna hefur fólk dreifst í Reyljanesbæ og einnig í Reykjavík, því mun það vera nauðsynlegt að endurskipulegga hvernig við förum í heimsókn. Tilgangurinn heimsóknar er að brjóta niður einangrun fólks á flótta. Fólkið er komið í ókunnugt land og hér er enginn vinur, það skilur ekki tungumálið og vantar grunnupplýsingar. Auk þess veit það ekki hvað gerist á næstu dögum. Það væri jafnvel eðlilegt að fólk dytti í einangrun og festist þar. Satt að segja tel ég ekki að heimsókn okkar sjálfboðsliða getur brotið niður einangrun fólks nægilega. Margir segjast geta ekki sofið á nóttunni vegna áhyggna af framtíð sinni þó að það sé búið að eignast nokkra vini. Svo framarlega ótímabundin vernd sé ekki tryggð, er fólkið úti úr veggi sem aðgreinir það frá ,,íbúum“ á Íslandi. Engu að síður er það ekki rétt viðhorf að sjá fólkið alltaf í tengslum við ,,flótta“. Að vera á flótta er staða sem fólkið hefur lent í, en ekki hluti af mennsku þess eða persónuleika. Fólkið á jú sömu mennsku og við og persónuleiki er auðvitað mismunandi mann frá manni. Heimsóknarvinir vilja hitta ,,manneskju“ sem er á flótta núna í bili. Ég hef eignast marga vini sem voru/eru á flótta og líf mitt hefur verið auðgað vegna kynna við þá. Ég óska að margir meðal lesenda hafi áhuga á heimsóknarsatarfsemi og jákvæðan skilning. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Toshiki Toma Mest lesið Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Í byrjun langar mig að fram komi þetta, ég held persónulega að við skulum hæta að nota orð ,,hælisleitandi“, sem hlaðist hefur neikvæðu gildi, og nota,,umsækjandi um alþjóðlega vernd“ eða einfaldlega ,,fólk á flótta“ í staðinn. Í mörg ár gisti flest fólk á flótta í Fit-hostel í Reykjanesbæ og nokkrum íbúðum í nágrenni. Og þangað fór heimsóknarvinahópur, sem voru fjórir í samantali, í heimsókn í hverri viku (sem sagt mánaðarlega fyrir hvern hóp). En núna hefur fólk dreifst í Reyljanesbæ og einnig í Reykjavík, því mun það vera nauðsynlegt að endurskipulegga hvernig við förum í heimsókn. Tilgangurinn heimsóknar er að brjóta niður einangrun fólks á flótta. Fólkið er komið í ókunnugt land og hér er enginn vinur, það skilur ekki tungumálið og vantar grunnupplýsingar. Auk þess veit það ekki hvað gerist á næstu dögum. Það væri jafnvel eðlilegt að fólk dytti í einangrun og festist þar. Satt að segja tel ég ekki að heimsókn okkar sjálfboðsliða getur brotið niður einangrun fólks nægilega. Margir segjast geta ekki sofið á nóttunni vegna áhyggna af framtíð sinni þó að það sé búið að eignast nokkra vini. Svo framarlega ótímabundin vernd sé ekki tryggð, er fólkið úti úr veggi sem aðgreinir það frá ,,íbúum“ á Íslandi. Engu að síður er það ekki rétt viðhorf að sjá fólkið alltaf í tengslum við ,,flótta“. Að vera á flótta er staða sem fólkið hefur lent í, en ekki hluti af mennsku þess eða persónuleika. Fólkið á jú sömu mennsku og við og persónuleiki er auðvitað mismunandi mann frá manni. Heimsóknarvinir vilja hitta ,,manneskju“ sem er á flótta núna í bili. Ég hef eignast marga vini sem voru/eru á flótta og líf mitt hefur verið auðgað vegna kynna við þá. Ég óska að margir meðal lesenda hafi áhuga á heimsóknarsatarfsemi og jákvæðan skilning.
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun