Jason Bohn í forystu á El Camaleon 16. nóvember 2014 11:53 Jason Bohn er í góðri stöðu í Mexíkó. AP Aðstæður til þess að spila golf voru mjög erfiðar á hinum glæsilega El Camaleon velli í Mexíkó í gær en mikill vindur og rigning gerði kylfingum á OHL Classic mótinu erfitt fyrir. Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn höndlaði veðrið best allra en hann hefur aðeins fegið tvo skolla í öllu mótinu og leiðir á 15 höggum undir pari. Landi hans Shawn Stefani kemur fast á eftir á 14 höggum undir pari en Alex Cejka og Charley Hoffman deila þriðja sætinu á 12 höggum undir.Fred Funk sem er aldursforseti mótsins á smá von fyrir lokahringinn um að verða sá elsti í sögunni sem sigrar í móti á PGA-mótaröðinni en hann er einn í níunda sæti á tíu höggum undir pari. Hann þarf að eiga gríðarlega góðan lokahring til að eiga möguleika en frammistaða þessa 58 ára kylfings hingað til í mótinu hefur vakið verðskuldaða athygli.Michael Putnam sem var í forystu eftir tvo hringi spilaði sig út úr toppbaráttunni á þriðja hring en hann höndlaði veðrið og pressuna mjög illa og kom inn á 77 höggum eða sex yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Aðstæður til þess að spila golf voru mjög erfiðar á hinum glæsilega El Camaleon velli í Mexíkó í gær en mikill vindur og rigning gerði kylfingum á OHL Classic mótinu erfitt fyrir. Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn höndlaði veðrið best allra en hann hefur aðeins fegið tvo skolla í öllu mótinu og leiðir á 15 höggum undir pari. Landi hans Shawn Stefani kemur fast á eftir á 14 höggum undir pari en Alex Cejka og Charley Hoffman deila þriðja sætinu á 12 höggum undir.Fred Funk sem er aldursforseti mótsins á smá von fyrir lokahringinn um að verða sá elsti í sögunni sem sigrar í móti á PGA-mótaröðinni en hann er einn í níunda sæti á tíu höggum undir pari. Hann þarf að eiga gríðarlega góðan lokahring til að eiga möguleika en frammistaða þessa 58 ára kylfings hingað til í mótinu hefur vakið verðskuldaða athygli.Michael Putnam sem var í forystu eftir tvo hringi spilaði sig út úr toppbaráttunni á þriðja hring en hann höndlaði veðrið og pressuna mjög illa og kom inn á 77 höggum eða sex yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira