Flestir brunar í desember Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar 20. desember 2014 07:00 Hátt í fimmtungur eldsvoða á heimilum sem tilkynntir eru til VÍS verður í desember. Flestir þeirra yfir hátíðisdagana sjálfa þegar annir á heimilinu eru mestar. Oftast kviknar í út frá eldamennsku eða kertum og sýnir könnun Eldvarnabandalagsins að eldvarnarteppi er notað í 33% tilfella til að slökkva litla elda á heimilum. Mikilvægt er að huga að öryggi, staðsetningu og undirstöðu kerta og útbúa skreytingar þannig að sem minnst hætta sé á að kvikni í þeim þó að gleymist að slökkva. Alltof algengt er að sjá kubbakertum raðað þétt saman sem eykur eldhættu til muna. Bil á milli kerta á ekki að vera minna en 10 sm. Gæta þarf þess að kerti séu ekki í trekk og ekkert eldfimt sé nærri þeim. Kerti sem búið er að setja eitthvað utan um, svo sem skraut, servéttur, pappír eða húð eins og gyllingu, geta verið sérstaklega varhugaverð. Þegar kviknar í á eldavél stafar það oftast af því að eldamennskan gleymist. Eitthvað er skilið eftir á eldavélinni eða þá að olían hitnar of mikið og kviknar í henni. Öruggast er að yfirgefa ekki eldhúsið meðan verið er að elda, geyma aldrei neitt ofan á hellunum og nota öryggislæsingar þegar eldavélin er ekki í notkun. Seríur eru á flestum heimilum yfir hátíðina, bæði úti og inni. Varasamt er að nota lélegar seríur. Ef slokknar á perum í seríum eykst straumur til annarra og þær geta hitnað. Ef hægt er að skipta um perur þarf að gera það strax og gæta þess að nýju perurnar séu af réttum styrkleika. Gott er að slökkva á seríum utandyra ef óveður er í kortum. Það eykur líftíma þeirra og kemur í veg fyrir að þær slái út rafmagni hússins ef þær bila í veðrinu.Grunnstoðir í lagi Þegar stinga þarf mörgu í samband í einu freistast margir til að hlaða of miklu í fjöltengi. Hvorki er ráðlegt að tengja þau saman né fylla þau af mjög orkufrekum tækjum. Kviknað hefur í af þeim sökum. Nauðsynlegt er að vera viðbúin því að eldur geti kviknað á heimilinu með því að hafa grunnstoðirnar þrjár í eldvarnabúnaði til staðar og í lagi: – Einn reykskynjari á hverri hæð og í herbergjum þar sem raftæki eru. Skipta þarf einu sinni á ári um rafhlöðu í reykskynjurum sem hafa 9 vatta rafhlöðu. Einnig þarf að gæta að því að líftími reykskynjarans sjálfs er 10 ár. Þá þarf að skipta honum út. – Eldvarnarteppi á sýnilegum og aðgengilegum stað í eldhúsi en þó ekki of nærri eldavél. – Yfirfarið slökkvitæki á aðgengilegum stað við útgöngu. Njótum aðventunnar og jólahátíðarinnar. Höfum öryggið að leiðarljósi og kynnum okkur eldvarnir heimilisins nánar á vis.is eða í Handbók heimilisins um eldvarnir frá Eldvarnarbandalaginu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Hátt í fimmtungur eldsvoða á heimilum sem tilkynntir eru til VÍS verður í desember. Flestir þeirra yfir hátíðisdagana sjálfa þegar annir á heimilinu eru mestar. Oftast kviknar í út frá eldamennsku eða kertum og sýnir könnun Eldvarnabandalagsins að eldvarnarteppi er notað í 33% tilfella til að slökkva litla elda á heimilum. Mikilvægt er að huga að öryggi, staðsetningu og undirstöðu kerta og útbúa skreytingar þannig að sem minnst hætta sé á að kvikni í þeim þó að gleymist að slökkva. Alltof algengt er að sjá kubbakertum raðað þétt saman sem eykur eldhættu til muna. Bil á milli kerta á ekki að vera minna en 10 sm. Gæta þarf þess að kerti séu ekki í trekk og ekkert eldfimt sé nærri þeim. Kerti sem búið er að setja eitthvað utan um, svo sem skraut, servéttur, pappír eða húð eins og gyllingu, geta verið sérstaklega varhugaverð. Þegar kviknar í á eldavél stafar það oftast af því að eldamennskan gleymist. Eitthvað er skilið eftir á eldavélinni eða þá að olían hitnar of mikið og kviknar í henni. Öruggast er að yfirgefa ekki eldhúsið meðan verið er að elda, geyma aldrei neitt ofan á hellunum og nota öryggislæsingar þegar eldavélin er ekki í notkun. Seríur eru á flestum heimilum yfir hátíðina, bæði úti og inni. Varasamt er að nota lélegar seríur. Ef slokknar á perum í seríum eykst straumur til annarra og þær geta hitnað. Ef hægt er að skipta um perur þarf að gera það strax og gæta þess að nýju perurnar séu af réttum styrkleika. Gott er að slökkva á seríum utandyra ef óveður er í kortum. Það eykur líftíma þeirra og kemur í veg fyrir að þær slái út rafmagni hússins ef þær bila í veðrinu.Grunnstoðir í lagi Þegar stinga þarf mörgu í samband í einu freistast margir til að hlaða of miklu í fjöltengi. Hvorki er ráðlegt að tengja þau saman né fylla þau af mjög orkufrekum tækjum. Kviknað hefur í af þeim sökum. Nauðsynlegt er að vera viðbúin því að eldur geti kviknað á heimilinu með því að hafa grunnstoðirnar þrjár í eldvarnabúnaði til staðar og í lagi: – Einn reykskynjari á hverri hæð og í herbergjum þar sem raftæki eru. Skipta þarf einu sinni á ári um rafhlöðu í reykskynjurum sem hafa 9 vatta rafhlöðu. Einnig þarf að gæta að því að líftími reykskynjarans sjálfs er 10 ár. Þá þarf að skipta honum út. – Eldvarnarteppi á sýnilegum og aðgengilegum stað í eldhúsi en þó ekki of nærri eldavél. – Yfirfarið slökkvitæki á aðgengilegum stað við útgöngu. Njótum aðventunnar og jólahátíðarinnar. Höfum öryggið að leiðarljósi og kynnum okkur eldvarnir heimilisins nánar á vis.is eða í Handbók heimilisins um eldvarnir frá Eldvarnarbandalaginu.
Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson Skoðun