Tolleringar í MR Sigmar Aron Ómarsson skrifar 19. september 2014 00:00 Undanfarnar vikur hefur farið fram mikil umræða um svokallaðar busavígslur. Þær hafa verið mikið gagnrýndar og þeim hætt í allflestum skólum. Markmiðið er að koma í veg fyrir að einhverjum nýnemum líði illa fyrstu dagana í nýjum skóla, skiljanlega. Í Menntaskólanum í Reykjavík var ákveðið að fara ákveðna millileið í þessum efnum. Hinni eiginlegu „busun“, þ.e. stríðni og fleira í þeim dúr, var alfarið hætt en haldið var í hina gömlu hefð okkar MR-inga sem tolleringar eru. Þannig er hægt að búa til skemmtilega upplifun fyrir nemendur skólans, bæði nýnema sem og eldri nemendur, án þess að nokkrum þurfi að líða illa eða vera niðurlægður. Í hinu daglega lífi tengjast tolleringar ávallt fögnuði og gleði. Íþróttalið fagna til dæmis sigrum í mikilvægum leikjum eða keppnum með því að tollera þjálfara sína. Á sama hátt er nær að tala um tolleringar í MR sem eins konar nýnemahyllingu í stað busavígslu. Mikils misskilnings hefur gætt í umræðu síðustu vikna og hafa tolleringar verið settar í flokk með hefðbundnum busavígslum. Auk þess hefur skólinn verið gagnrýndur harðlega fyrir að vilja halda í þessa skemmtilegu hefð. Fimmtudaginn 4. september voru haldnar tolleringar í MR. Viðburðurinn var afar vel heppnaður og allir, nýnemar jafnt sem eldri nemendur, skemmtu sér konunglega. Að lokinni tolleringunni sjálfri voru nýnemarnir boðnir velkomnir af formönnum nemendafélaga skólans og þeim boðið upp á köku og mjólk. Um kvöldið skemmtu sér svo allir saman á nýnemadansleik Skólafélagsins. Undirritaður hvetur önnur nemendafélög og skóla eindregið til að fylgja fordæmi MR og skapa sér sínar eigin „nýnemahyllingar“ svo nýnemar um allt land verði boðnir velkomnir í sína skóla með eftirminnilegum hætti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur farið fram mikil umræða um svokallaðar busavígslur. Þær hafa verið mikið gagnrýndar og þeim hætt í allflestum skólum. Markmiðið er að koma í veg fyrir að einhverjum nýnemum líði illa fyrstu dagana í nýjum skóla, skiljanlega. Í Menntaskólanum í Reykjavík var ákveðið að fara ákveðna millileið í þessum efnum. Hinni eiginlegu „busun“, þ.e. stríðni og fleira í þeim dúr, var alfarið hætt en haldið var í hina gömlu hefð okkar MR-inga sem tolleringar eru. Þannig er hægt að búa til skemmtilega upplifun fyrir nemendur skólans, bæði nýnema sem og eldri nemendur, án þess að nokkrum þurfi að líða illa eða vera niðurlægður. Í hinu daglega lífi tengjast tolleringar ávallt fögnuði og gleði. Íþróttalið fagna til dæmis sigrum í mikilvægum leikjum eða keppnum með því að tollera þjálfara sína. Á sama hátt er nær að tala um tolleringar í MR sem eins konar nýnemahyllingu í stað busavígslu. Mikils misskilnings hefur gætt í umræðu síðustu vikna og hafa tolleringar verið settar í flokk með hefðbundnum busavígslum. Auk þess hefur skólinn verið gagnrýndur harðlega fyrir að vilja halda í þessa skemmtilegu hefð. Fimmtudaginn 4. september voru haldnar tolleringar í MR. Viðburðurinn var afar vel heppnaður og allir, nýnemar jafnt sem eldri nemendur, skemmtu sér konunglega. Að lokinni tolleringunni sjálfri voru nýnemarnir boðnir velkomnir af formönnum nemendafélaga skólans og þeim boðið upp á köku og mjólk. Um kvöldið skemmtu sér svo allir saman á nýnemadansleik Skólafélagsins. Undirritaður hvetur önnur nemendafélög og skóla eindregið til að fylgja fordæmi MR og skapa sér sínar eigin „nýnemahyllingar“ svo nýnemar um allt land verði boðnir velkomnir í sína skóla með eftirminnilegum hætti.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun