Velur barnið þitt öruggustu leiðina í skólann? Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar 10. september 2014 07:00 Nú er haustið gengið í garð og á þessum árstíma bætast við nýir ungir vegfarendur í umferðina. Það er mismunandi hvaða ferðamáta börn nota til þess að koma sér í og úr skóla. Margir nota virkan ferðamáta eins og göngu eða hjólreiðar en öðrum er ekið til skóla. Foreldrum er það efst í huga að börnin komist á öruggan hátt þessa leið og jafnframt eru foreldrar sá hópur sem haft getur mest áhrif á öryggi barna sinna í umferðinni. Mikilvægt er að foreldrar þekki og kynni fyrir barninu öruggustu leiðina í skólann og fari yfir þær hættur sem leynast í umhverfinu. Í einhverjum skólum sjá foreldrar um gangbrautarvörslu á morgnana en sýnileiki foreldra í umferðinni hefur mikil áhrif á hegðun ökumanna og stuðlar að öruggara umhverfi fyrir börnin. Þegar líða tekur á skólaárið og daginn fer að stytta er einnig mjög brýnt að fylgja því eftir að börnin okkar séu vel merkt endurskini, t.d. í vesti eða með sýnileg endurskinsmerki. Foreldrar sem kynnt hafa sér leið barna sinna til skóla annaðhvort með því að fylgja barninu eða með virkri þátttöku í gangbrautarvörslu upplifa þær aðstæður sem börnum er boðið upp á í umferðinni. Foreldrar þurfa að þekkja til þeirra aðstæðna sem börn standa frammi fyrir í umferðinni og þrýsta á um úrbætur þar sem þeirra er þörf. Það er einmitt þessi stutti tími í byrjun skóladags sem er hvað hættulegastur en þá skapast oft mikil og þung umferð í nágrenni skólanna. Í dag, 10. september, er verkefnið Göngum í skólann sett í Laugarnesskóla. Um alþjóðlegt verkefni er að ræða þar sem milljónir barna víðs vegar um heim taka þátt með því að nota virkan ferðamáta til og frá skóla. Verkefninu er ætlað að stuðla að vitundarvakningu í samfélaginu um umferðar- og umhverfismál. Virkur ferðamáti er heilsusamlegur og vistvænn ferðamáti. Með aukinni þátttöku skóla og barna í verkefninu drögum við úr umferðarþunga, hraðakstri og mengun við skóla og aukum öryggi þeirra sem nýta sér virkan ferðamáta. Niðurstöður kannana benda til þess að annað hvert grunnskólabarn á Íslandi gangi eða hjóli í skólann, við viljum fjölga í þeim hópi og jafnframt tryggja öryggi vegfarenda. Með virkum ferðamáta leggjum við grunn að lífsstíl barna til framtíðar og aukum færni þeirra til að ganga eða hjóla í og úr skóla. Stuðlum að daglegri hreyfingu þeirra og að þau njóti fjölþætts ávinnings bæði á andlega og líkamlega heilsu. Göngum með börnunum okkar í skólann – byrjum í dag! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Nú er haustið gengið í garð og á þessum árstíma bætast við nýir ungir vegfarendur í umferðina. Það er mismunandi hvaða ferðamáta börn nota til þess að koma sér í og úr skóla. Margir nota virkan ferðamáta eins og göngu eða hjólreiðar en öðrum er ekið til skóla. Foreldrum er það efst í huga að börnin komist á öruggan hátt þessa leið og jafnframt eru foreldrar sá hópur sem haft getur mest áhrif á öryggi barna sinna í umferðinni. Mikilvægt er að foreldrar þekki og kynni fyrir barninu öruggustu leiðina í skólann og fari yfir þær hættur sem leynast í umhverfinu. Í einhverjum skólum sjá foreldrar um gangbrautarvörslu á morgnana en sýnileiki foreldra í umferðinni hefur mikil áhrif á hegðun ökumanna og stuðlar að öruggara umhverfi fyrir börnin. Þegar líða tekur á skólaárið og daginn fer að stytta er einnig mjög brýnt að fylgja því eftir að börnin okkar séu vel merkt endurskini, t.d. í vesti eða með sýnileg endurskinsmerki. Foreldrar sem kynnt hafa sér leið barna sinna til skóla annaðhvort með því að fylgja barninu eða með virkri þátttöku í gangbrautarvörslu upplifa þær aðstæður sem börnum er boðið upp á í umferðinni. Foreldrar þurfa að þekkja til þeirra aðstæðna sem börn standa frammi fyrir í umferðinni og þrýsta á um úrbætur þar sem þeirra er þörf. Það er einmitt þessi stutti tími í byrjun skóladags sem er hvað hættulegastur en þá skapast oft mikil og þung umferð í nágrenni skólanna. Í dag, 10. september, er verkefnið Göngum í skólann sett í Laugarnesskóla. Um alþjóðlegt verkefni er að ræða þar sem milljónir barna víðs vegar um heim taka þátt með því að nota virkan ferðamáta til og frá skóla. Verkefninu er ætlað að stuðla að vitundarvakningu í samfélaginu um umferðar- og umhverfismál. Virkur ferðamáti er heilsusamlegur og vistvænn ferðamáti. Með aukinni þátttöku skóla og barna í verkefninu drögum við úr umferðarþunga, hraðakstri og mengun við skóla og aukum öryggi þeirra sem nýta sér virkan ferðamáta. Niðurstöður kannana benda til þess að annað hvert grunnskólabarn á Íslandi gangi eða hjóli í skólann, við viljum fjölga í þeim hópi og jafnframt tryggja öryggi vegfarenda. Með virkum ferðamáta leggjum við grunn að lífsstíl barna til framtíðar og aukum færni þeirra til að ganga eða hjóla í og úr skóla. Stuðlum að daglegri hreyfingu þeirra og að þau njóti fjölþætts ávinnings bæði á andlega og líkamlega heilsu. Göngum með börnunum okkar í skólann – byrjum í dag!
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar