Styrkja vannærð börn í Suður-Súdan Kristjana Arnarsdóttir skrifar 18. júní 2014 12:00 Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er á leiðinni til Suður-Súdans en þar ríkir mikið neyðarástand. Fréttablaðið/Daníel „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum svona flotta tónleika. Neyðarsöfnunin okkar fór akkúrat saman við hjólamót Alvogen sem fram fer í Hörpu, svo þetta smellpassaði allt saman,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, en hinn 3. júlí fara fram stórtónleikar í Silfurbergi til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum. Miðaverð er 4.500 krónur en miðasala hefst á föstudaginn. Um 50.000 börn í Suður-Súdan eru nú þegar lífshættulega vannærð og yfir 740.000 börn undir fimm ára aldri eiga á hættu að verða vannæringu að bráð. „Alvogen kostar alla tónleikana og því rennur allur ágóði beint til okkar, sem er algjörlega frábært,“ segir Stefán, sem sjálfur er á leiðinni til Suður-Súdan að fylgja verkefninu eftir. „Það er mikið neyðarástand sem ríkir á þessu svæði. Mörg börn standa frammi fyrir vannæringu og eru á flótta. Það verður átakanlegt en spennandi að fylgja þessu eftir alla leið.“ Snorri Helgason hvetur fólk til þess að mæta á tónleikana. „Það er auðvelt að gleyma því hér í bómullarhnoðra norðursins hvers konar neyð ríkir annars staðar í heiminum og nú er komin upp bókstaflega grafalvarleg staða í Suður-Súdan sem við verðum að bregðast við. Ég hlakka til að fá að leggja mitt af mörkum í þessari baráttu og vona að sjá sem flesta í Hörpunni 3. júlí. Réttum Súdönum almennilega hjálparhönd.“ Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum svona flotta tónleika. Neyðarsöfnunin okkar fór akkúrat saman við hjólamót Alvogen sem fram fer í Hörpu, svo þetta smellpassaði allt saman,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, en hinn 3. júlí fara fram stórtónleikar í Silfurbergi til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum. Miðaverð er 4.500 krónur en miðasala hefst á föstudaginn. Um 50.000 börn í Suður-Súdan eru nú þegar lífshættulega vannærð og yfir 740.000 börn undir fimm ára aldri eiga á hættu að verða vannæringu að bráð. „Alvogen kostar alla tónleikana og því rennur allur ágóði beint til okkar, sem er algjörlega frábært,“ segir Stefán, sem sjálfur er á leiðinni til Suður-Súdan að fylgja verkefninu eftir. „Það er mikið neyðarástand sem ríkir á þessu svæði. Mörg börn standa frammi fyrir vannæringu og eru á flótta. Það verður átakanlegt en spennandi að fylgja þessu eftir alla leið.“ Snorri Helgason hvetur fólk til þess að mæta á tónleikana. „Það er auðvelt að gleyma því hér í bómullarhnoðra norðursins hvers konar neyð ríkir annars staðar í heiminum og nú er komin upp bókstaflega grafalvarleg staða í Suður-Súdan sem við verðum að bregðast við. Ég hlakka til að fá að leggja mitt af mörkum í þessari baráttu og vona að sjá sem flesta í Hörpunni 3. júlí. Réttum Súdönum almennilega hjálparhönd.“
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira