Virðisaukakattur á matvöru, tónlist og bækur gæti hækkað Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2014 07:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, vill einfalda virðisauka- og tekjuskattkerfið vísir/daníel Vinna við endurskoðun á virðisaukaskattkerfinu stendur yfir og gerir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ráð fyrir að niðurstöður nefndar sem vinnur að málinu liggi fyrir síðar á þessu ári. Meðal annars eru skoðaðar breytingar á vörugjöldum og leitast við að draga úr mun á milli skattþrepa. „Það er ójöfnuður í virðisaukaskattkerfinu sem við viljum breyta með því að einfalda kerfið, draga úr mun á milli þrepa og draga úr undanþágum,“ segir Bjarni. Stærsta breytingin væri að lækka 25,5 prósenta virðisaukaskattinn í efra þrepi kerfisins, þar sem flestir vöruflokkar eru, og hækka skattinn í neðra þrepinu, 7 prósent virðisaukaskatt, sem er á bókum, tónlist, matvöru og hluta af ferðaþjónustu. Annað í ferðaþjónustunni er undanþegið virðisaukaskatti. „Á móti kæmu mótvægisaðgerðir til að bæta stöðu þeirra sem eru með lægri tekjur. Grunnhugsunin er að lágt neðra þrep sé mjög ómarkviss aðgerð til að létta undir með þeim sem eru með lægri tekjur og aðrar leiðir eru skilvirkari, til að mynda í gegnum bótakerfið eða skattkerfið.“ Einnig er hafin vinna við að endurskoða og einfalda tekjuskattkerfið með skattalækkanir í huga. Bjarni segir að þær aðgerðir verði tímasettar á þessu kjörtímabili, meðal annars með hliðsjón af kjarasamningum sem verða opnir á árinu. Tengdar fréttir „You Ain't Seen Nothing Yet“ Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins. 5. apríl 2014 19:32 Mest lesið „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Sjá meira
Vinna við endurskoðun á virðisaukaskattkerfinu stendur yfir og gerir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ráð fyrir að niðurstöður nefndar sem vinnur að málinu liggi fyrir síðar á þessu ári. Meðal annars eru skoðaðar breytingar á vörugjöldum og leitast við að draga úr mun á milli skattþrepa. „Það er ójöfnuður í virðisaukaskattkerfinu sem við viljum breyta með því að einfalda kerfið, draga úr mun á milli þrepa og draga úr undanþágum,“ segir Bjarni. Stærsta breytingin væri að lækka 25,5 prósenta virðisaukaskattinn í efra þrepi kerfisins, þar sem flestir vöruflokkar eru, og hækka skattinn í neðra þrepinu, 7 prósent virðisaukaskatt, sem er á bókum, tónlist, matvöru og hluta af ferðaþjónustu. Annað í ferðaþjónustunni er undanþegið virðisaukaskatti. „Á móti kæmu mótvægisaðgerðir til að bæta stöðu þeirra sem eru með lægri tekjur. Grunnhugsunin er að lágt neðra þrep sé mjög ómarkviss aðgerð til að létta undir með þeim sem eru með lægri tekjur og aðrar leiðir eru skilvirkari, til að mynda í gegnum bótakerfið eða skattkerfið.“ Einnig er hafin vinna við að endurskoða og einfalda tekjuskattkerfið með skattalækkanir í huga. Bjarni segir að þær aðgerðir verði tímasettar á þessu kjörtímabili, meðal annars með hliðsjón af kjarasamningum sem verða opnir á árinu.
Tengdar fréttir „You Ain't Seen Nothing Yet“ Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins. 5. apríl 2014 19:32 Mest lesið „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Sjá meira
„You Ain't Seen Nothing Yet“ Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins. 5. apríl 2014 19:32