Súkkulaði… Sólveig Hlín Kristinsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar 28. mars 2014 07:00 Þessa dagana kaupa margar fjölskyldur súkkulaði í massavís í tilefni páskanna. Flestir velja að sjálfsögðu innlenda framleiðslu því okkur hefur verið kennt að það sé best. En því miður eru yfirgnæfandi líkur á því að neytendur séu þannig, með óbeinum hætti, að styðja við barnaþrælkun. Engin íslensk sælgætisgerð býður upp á vörur sem hafa hlotið vottun um sanngjarna viðskiptahætti.Börnum stolið Þrátt fyrir að barnaþrælkun sé bönnuð með lögum í þeim löndum sem framleiða kakó, þá viðgengst hún hjá fjölmörgum kakóframleiðendum. Börnum er ýmist stolið eða fjölskyldur ginntar til að láta börn sín af hendi með loforðum um menntun og launaða vinnu. Síðan eru börnin látin vinna við hættulegar aðstæður í ótal klukkustundir á dag, bera níðþungar byrðar, úða skordýraeitri án þess að klæðast hlífðarfatnaði og vinna með sveðjum sem þau stórslasa sig á. Börnin fá ekki að kynnast öðru en erfiðisvinnu og loforð um skólagöngu eru svikin. Heimsmarkaðsverð á kakói hefur verið að hækka en það skilar sér því miður lítið til kakóbænda. Þeir fá sífellt minna hlutfall af endanlegu söluverði framleiðsluvörunnar en í dag er það ekki nema 1/16, árið 1980 var hlutfallið 1/6. Laun langflestra sjálfstæðra kakóbænda eru undir fátæktarmörkum. Þeir festast í fátæktargildrum og geta ekki borgað sér eða öðrum mannsæmandi laun. Framleiðslufyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum hirða hagnaðinn. Það er mikill tvískinnungur að halda hátíð þar sem fjölskyldan kemur saman og gæðir sér á ljúffengum súkkulaðieggjum, vitandi það að hráefnið gæti verið framleitt við hrikalegar aðstæður. Við viljum hafa hreina samvisku og geta gætt okkur á góðu súkkulaði sem vottað er að er framleitt á sanngjarnan hátt. Íslenskar sælgætisgerðir bera ábyrgð með því að versla ekki við heildsölur sem hafa viðurkennda vottun. Þeim ætti að vera það metnaðarmál að bjóða upp á vörur sem framleiddar eru við aðstæður þar sem verkamenn njóta sanngirni og neytendur geta notið samviskulaust. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Þessa dagana kaupa margar fjölskyldur súkkulaði í massavís í tilefni páskanna. Flestir velja að sjálfsögðu innlenda framleiðslu því okkur hefur verið kennt að það sé best. En því miður eru yfirgnæfandi líkur á því að neytendur séu þannig, með óbeinum hætti, að styðja við barnaþrælkun. Engin íslensk sælgætisgerð býður upp á vörur sem hafa hlotið vottun um sanngjarna viðskiptahætti.Börnum stolið Þrátt fyrir að barnaþrælkun sé bönnuð með lögum í þeim löndum sem framleiða kakó, þá viðgengst hún hjá fjölmörgum kakóframleiðendum. Börnum er ýmist stolið eða fjölskyldur ginntar til að láta börn sín af hendi með loforðum um menntun og launaða vinnu. Síðan eru börnin látin vinna við hættulegar aðstæður í ótal klukkustundir á dag, bera níðþungar byrðar, úða skordýraeitri án þess að klæðast hlífðarfatnaði og vinna með sveðjum sem þau stórslasa sig á. Börnin fá ekki að kynnast öðru en erfiðisvinnu og loforð um skólagöngu eru svikin. Heimsmarkaðsverð á kakói hefur verið að hækka en það skilar sér því miður lítið til kakóbænda. Þeir fá sífellt minna hlutfall af endanlegu söluverði framleiðsluvörunnar en í dag er það ekki nema 1/16, árið 1980 var hlutfallið 1/6. Laun langflestra sjálfstæðra kakóbænda eru undir fátæktarmörkum. Þeir festast í fátæktargildrum og geta ekki borgað sér eða öðrum mannsæmandi laun. Framleiðslufyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum hirða hagnaðinn. Það er mikill tvískinnungur að halda hátíð þar sem fjölskyldan kemur saman og gæðir sér á ljúffengum súkkulaðieggjum, vitandi það að hráefnið gæti verið framleitt við hrikalegar aðstæður. Við viljum hafa hreina samvisku og geta gætt okkur á góðu súkkulaði sem vottað er að er framleitt á sanngjarnan hátt. Íslenskar sælgætisgerðir bera ábyrgð með því að versla ekki við heildsölur sem hafa viðurkennda vottun. Þeim ætti að vera það metnaðarmál að bjóða upp á vörur sem framleiddar eru við aðstæður þar sem verkamenn njóta sanngirni og neytendur geta notið samviskulaust.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun