Ómöguleiki Bjarna Benediktssonar Gylfi Skarphéðinsson skrifar 11. mars 2014 06:00 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra landsins, hefur lýst því yfir að hann geti ekki uppfyllt loforð flokks síns fyrir kosningar um að þjóðin fái að kjósa um áframhald aðildarviðræðnanna við ESB. Ástæðan sé sú að verði þjóðaratkvæðagreiðslan haldin og komi út úr henni sú niðurstaða að þjóðin vilji klára aðildarviðræðurnar til að geta tekið upplýsta afstöðu til samningsins, þá geti ríkisstjórnin ekki framfylgt þeirri niðurstöðu vegna þess að stjórnin er á móti inngöngu í ESB. Í stuttu máli: Ómöguleikinn felst í að ríkisstjórnin getur ekki framfylgt vilja almennings ef hann er í andstöðu við stefnu ríkisstjórnarinnar. Það sem Bjarni áttar sig ekki á er að ef hann treystir sér ekki til að virða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu og framfylgja því sem þar kemur fram, þá á hann einfaldlega að stíga til hliðar og hleypa einhverjum að sem treystir sér til þess. Ómöguleikinn sem Bjarni talar um er í raun sá að honum finnst ómöguleg tilhugsun að hann og hans stjórn verði að stíga til hliðar ef þjóðin er á öndverðu máli við stefnu hans. Þessi afstaða veldur því að kjósendur þessa lands geta aldrei kosið Bjarna Benediktsson til valda aftur. Ljóst er að loforðum hans er ekki treystandi og að á meðan hann er við völd þá er tilgangslaust að halda þjóðaratkvæðagreiðslur um stór sem smá málefni. Maður spyr sig, hvernig fara þeir eiginlega að þessu í Sviss? Varla eru niðurstöður allra þjóðaratkvæðagreiðslnanna þar í samræmi við stefnur þeirra flokka sem eru við völd hverju sinni? Ég hvet Bjarna Benediktsson og alla landsmenn til að lesa bæklinginn „Nútímalegt beint lýðræði í Sviss og á Íslandi“ sem gefinn var út af svissneska utanríkisráðuneytinu árið 2011. Þið finnið hann á Netinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra landsins, hefur lýst því yfir að hann geti ekki uppfyllt loforð flokks síns fyrir kosningar um að þjóðin fái að kjósa um áframhald aðildarviðræðnanna við ESB. Ástæðan sé sú að verði þjóðaratkvæðagreiðslan haldin og komi út úr henni sú niðurstaða að þjóðin vilji klára aðildarviðræðurnar til að geta tekið upplýsta afstöðu til samningsins, þá geti ríkisstjórnin ekki framfylgt þeirri niðurstöðu vegna þess að stjórnin er á móti inngöngu í ESB. Í stuttu máli: Ómöguleikinn felst í að ríkisstjórnin getur ekki framfylgt vilja almennings ef hann er í andstöðu við stefnu ríkisstjórnarinnar. Það sem Bjarni áttar sig ekki á er að ef hann treystir sér ekki til að virða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu og framfylgja því sem þar kemur fram, þá á hann einfaldlega að stíga til hliðar og hleypa einhverjum að sem treystir sér til þess. Ómöguleikinn sem Bjarni talar um er í raun sá að honum finnst ómöguleg tilhugsun að hann og hans stjórn verði að stíga til hliðar ef þjóðin er á öndverðu máli við stefnu hans. Þessi afstaða veldur því að kjósendur þessa lands geta aldrei kosið Bjarna Benediktsson til valda aftur. Ljóst er að loforðum hans er ekki treystandi og að á meðan hann er við völd þá er tilgangslaust að halda þjóðaratkvæðagreiðslur um stór sem smá málefni. Maður spyr sig, hvernig fara þeir eiginlega að þessu í Sviss? Varla eru niðurstöður allra þjóðaratkvæðagreiðslnanna þar í samræmi við stefnur þeirra flokka sem eru við völd hverju sinni? Ég hvet Bjarna Benediktsson og alla landsmenn til að lesa bæklinginn „Nútímalegt beint lýðræði í Sviss og á Íslandi“ sem gefinn var út af svissneska utanríkisráðuneytinu árið 2011. Þið finnið hann á Netinu.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar