Ágæti félagsmaður VR Björn Axel Jónsson skrifar 4. mars 2014 06:00 Dagana 6.-14. mars munu félagsmenn VR setjast fyrir framan tölvurnar og kjósa ný andlit í stjórn VR og þar óska ég eftir þínum stuðningi og vona innilega að þú sjáir þér fært um að lesa áfram og kynnast því sem ég hef fram að færa. Í grunninn eru áherslur mínar þrjár:Kjaramál Það er mín persónulega skoðun að það yrði sanngjarnast fyrir flesta að taka upp krónutölukauphækkun í stað prósentuhækkunar og ég er tilbúinn í að beita mér fyrir því að það verði skoðað af fullri alvöru. Hver er annars sanngirnin í prósentuhækkun hvort eð er, hærri launahækkun eftir því sem launin eru hærri? Krónutöluhækkun væri til dæmis hægt að vinna á þann veg að það yrði ákveðin kauphækkun á taxtalaun og önnur á laun umfram launataxta. Einnig væri ég til í að taka launatöflur í kjarasamningum VR til gagngerrar endurskoðunar. Af hverju eru til að mynda engir taxtar umfram 5 ár hjá VR á meðan við sjáum 7 ára starfsaldurslaun hjá öðrum stéttarfélögum? Hvað með þá sem hafa unnið hjá sama vinnuveitanda í 10, 15 eða 20 ár – miðað við núverandi launatöflur eru þeir ekki að fá neina umbun eða hækkun eftir 10 ár í starfi. Mér þætti sanngjarnt að setja í kjarasamninga 10 ára starfsaldurstaxta, Það væri allavega skref í rétta átt og myndi vonandi stuðla frekar að því að fólk myndi vilja starfa lengi hjá sama vinnuveitanda. Ég er reyndar í framhaldi af þessu að velta fyrir mér hversu margir þeir séu sem hafa starfað hjá sama vinnuveitanda í meira en 10 ár en eru fastir á 5 ára taxta því viðkomandi vinnuveitandi borgar bara eftir töxtum?Jafnrétti Fleiri og fleiri fyrirtæki eru farin að taka upp Jafnlaunavottun VR og það er eitthvað sem ég styð heilshugar alla leið enda á að meta einstaklinginn út frá menntun, reynslu og eigin verðleikum en ekki kyni, kynþætti, kynhneigð eða trúarbrögðum. Við eigum öll að eiga jafna möguleika á frama í starfi óháð því af hvaða kyni við erum enda erum við öll eins inn við beinið.Virkjum félagsmenn VR er stórt og sterkt stéttarfélag með sterka félagsmenn en þegar kemur að því að ákveða hluti þá er þátttaka félagsmanna VR ekki ýkja mikil, í kosningum innan VR er kosningaþátttaka yfirleitt innan við 10% og það verður að viðurkennast að fyrir svona stórt og öflugt félag eins og VR er þá er það skammarlega lágt hlutfall. Ekki gleyma því að hjartað sem slær í brjósti VR eru félagsmennirnir sjálfir enda væri VR ekki neitt án þeirra. Hvað er hægt að gera til að auka áhuga félagsmanna á starfi VR? Hvað þarf til þess að þú virkir sjálfan þig innan VR? Þyrfti hugsanlega að kynna félagið betur fyrir félagsmönnum? Væri það góð hugmynd að halda skemmtikvöld, til dæmis tónleika eða bjórkvöld fyrir yngri félagsmenn? Eða þyrfti VR hugsanlega að vera virkara á Fésbókinni? Ég sækist eftir þínum stuðningi til að setjast í stjórn VR fyrir árin 2014-2016. Þinn stuðningur skiptir miklu máli, ekki aðeins fyrir mig heldur fyrir okkur öll og ég skora á þig að kjósa því þótt ég sé í framboði með mínar áherslur og skoðanir þá ert það þú sem getur lagt línurnar um það hvað verði sett í forgang. Nýttu rétt þinn, hafðu áhrif og kjóstu – ekki fyrir mig, heldur fyrir sjálfa(n) þig! Ég er til í að starfa í stjórn VR fyrir þig. Með baráttukveðju, Björn Axel Jónsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Dagana 6.-14. mars munu félagsmenn VR setjast fyrir framan tölvurnar og kjósa ný andlit í stjórn VR og þar óska ég eftir þínum stuðningi og vona innilega að þú sjáir þér fært um að lesa áfram og kynnast því sem ég hef fram að færa. Í grunninn eru áherslur mínar þrjár:Kjaramál Það er mín persónulega skoðun að það yrði sanngjarnast fyrir flesta að taka upp krónutölukauphækkun í stað prósentuhækkunar og ég er tilbúinn í að beita mér fyrir því að það verði skoðað af fullri alvöru. Hver er annars sanngirnin í prósentuhækkun hvort eð er, hærri launahækkun eftir því sem launin eru hærri? Krónutöluhækkun væri til dæmis hægt að vinna á þann veg að það yrði ákveðin kauphækkun á taxtalaun og önnur á laun umfram launataxta. Einnig væri ég til í að taka launatöflur í kjarasamningum VR til gagngerrar endurskoðunar. Af hverju eru til að mynda engir taxtar umfram 5 ár hjá VR á meðan við sjáum 7 ára starfsaldurslaun hjá öðrum stéttarfélögum? Hvað með þá sem hafa unnið hjá sama vinnuveitanda í 10, 15 eða 20 ár – miðað við núverandi launatöflur eru þeir ekki að fá neina umbun eða hækkun eftir 10 ár í starfi. Mér þætti sanngjarnt að setja í kjarasamninga 10 ára starfsaldurstaxta, Það væri allavega skref í rétta átt og myndi vonandi stuðla frekar að því að fólk myndi vilja starfa lengi hjá sama vinnuveitanda. Ég er reyndar í framhaldi af þessu að velta fyrir mér hversu margir þeir séu sem hafa starfað hjá sama vinnuveitanda í meira en 10 ár en eru fastir á 5 ára taxta því viðkomandi vinnuveitandi borgar bara eftir töxtum?Jafnrétti Fleiri og fleiri fyrirtæki eru farin að taka upp Jafnlaunavottun VR og það er eitthvað sem ég styð heilshugar alla leið enda á að meta einstaklinginn út frá menntun, reynslu og eigin verðleikum en ekki kyni, kynþætti, kynhneigð eða trúarbrögðum. Við eigum öll að eiga jafna möguleika á frama í starfi óháð því af hvaða kyni við erum enda erum við öll eins inn við beinið.Virkjum félagsmenn VR er stórt og sterkt stéttarfélag með sterka félagsmenn en þegar kemur að því að ákveða hluti þá er þátttaka félagsmanna VR ekki ýkja mikil, í kosningum innan VR er kosningaþátttaka yfirleitt innan við 10% og það verður að viðurkennast að fyrir svona stórt og öflugt félag eins og VR er þá er það skammarlega lágt hlutfall. Ekki gleyma því að hjartað sem slær í brjósti VR eru félagsmennirnir sjálfir enda væri VR ekki neitt án þeirra. Hvað er hægt að gera til að auka áhuga félagsmanna á starfi VR? Hvað þarf til þess að þú virkir sjálfan þig innan VR? Þyrfti hugsanlega að kynna félagið betur fyrir félagsmönnum? Væri það góð hugmynd að halda skemmtikvöld, til dæmis tónleika eða bjórkvöld fyrir yngri félagsmenn? Eða þyrfti VR hugsanlega að vera virkara á Fésbókinni? Ég sækist eftir þínum stuðningi til að setjast í stjórn VR fyrir árin 2014-2016. Þinn stuðningur skiptir miklu máli, ekki aðeins fyrir mig heldur fyrir okkur öll og ég skora á þig að kjósa því þótt ég sé í framboði með mínar áherslur og skoðanir þá ert það þú sem getur lagt línurnar um það hvað verði sett í forgang. Nýttu rétt þinn, hafðu áhrif og kjóstu – ekki fyrir mig, heldur fyrir sjálfa(n) þig! Ég er til í að starfa í stjórn VR fyrir þig. Með baráttukveðju, Björn Axel Jónsson
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar