Menningarstjórnun er styrkur Njörður Sigurjónsson skrifar 13. febrúar 2014 00:00 Í ritstjórnarpistli í Fréttablaðinu 11. febrúar fjallar Friðrika Benónýsdóttir um „umræðuna“ svokölluðu, um ráðningu leikhússtjóra við stóru leikhúsin tvö í Reykjavík. Stöður leikhússtjóra eru sem sagt að losna og þá veltir fólk fyrir sér hverjir komi helst til greina sem næstu hæstráðendur í íslensku leikhúslífi en þeir sem gegna þessum stöðum hafa mikil tækifæri til þess að hafa áhrif á þróun leikhússins á næstu árum. Eitthvað virðist Friðrika rugla saman ólíkum hlutum varðandi hæfniskröfur til verðandi stjórnenda leikhúsanna og leggur þar að jöfnu menntun á sviði menningarstjórnunar og MBA-gráðu án þess þó að skýra almenna fordóma sína gagnvart þessum ólíku gráðum neitt frekar. Virðist hún þó helst halda að framhaldsgráða í stjórnun leiði til einhvers konar dómgreindarbrests varðandi listræna stefnu og að annaðhvort hugsi fólki um rekstur eða list. Jafnvel að sami aðili muni aldrei ná utan um bæði þessi svið, um svo ólíka eðliseiginleika sé að ræða. Nú er ekki rými hér til þess að elta ólar við þá römmu tvíhyggju lífs og listar sem kemur fram í greininni eða þær stæku staðalmyndir af listamönnum sem mara undir yfirborði vandlætingarinnar. Ég vil frekar nota þetta tækifæri til þess að útskýra ákveðin atriði varðandi fræðasviðið menningarstjórnun. Menningarstjórnun er heiti á rannsóknasviði og kennslugrein sem boðið hefur verið upp á í meistaranámi við Háskólann á Bifröst síðan 2004. Viðfangsefni menningarstjórnunar er samspil hugmynda um hlutverk menningar, lista, menningarstofnana og reksturs. Tekið er á ýmsum goðsögnum um stjórnun, listir og menningu, til dæmis þeirri að efnisleg takmörk eigi ekki við í listum, að menningarstarfsemi sé ekki vinna eða að listamenn geti ekki skilið rekstur. Nemendur okkar á Bifröst koma víða að en flestir hafa þeir talsverða reynslu af því að starfa við list sína eða vinna að menningarmálum. Framhaldsnám í stjórnun skerðir ekki listrænt innsæi fólks. Þvert á móti gerir nám fólki auðveldara fyrir að gera listræna sýn sína að veruleika, vinna með fólki, losa sig við fordóma og dogmatískan dilkadrátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Í ritstjórnarpistli í Fréttablaðinu 11. febrúar fjallar Friðrika Benónýsdóttir um „umræðuna“ svokölluðu, um ráðningu leikhússtjóra við stóru leikhúsin tvö í Reykjavík. Stöður leikhússtjóra eru sem sagt að losna og þá veltir fólk fyrir sér hverjir komi helst til greina sem næstu hæstráðendur í íslensku leikhúslífi en þeir sem gegna þessum stöðum hafa mikil tækifæri til þess að hafa áhrif á þróun leikhússins á næstu árum. Eitthvað virðist Friðrika rugla saman ólíkum hlutum varðandi hæfniskröfur til verðandi stjórnenda leikhúsanna og leggur þar að jöfnu menntun á sviði menningarstjórnunar og MBA-gráðu án þess þó að skýra almenna fordóma sína gagnvart þessum ólíku gráðum neitt frekar. Virðist hún þó helst halda að framhaldsgráða í stjórnun leiði til einhvers konar dómgreindarbrests varðandi listræna stefnu og að annaðhvort hugsi fólki um rekstur eða list. Jafnvel að sami aðili muni aldrei ná utan um bæði þessi svið, um svo ólíka eðliseiginleika sé að ræða. Nú er ekki rými hér til þess að elta ólar við þá römmu tvíhyggju lífs og listar sem kemur fram í greininni eða þær stæku staðalmyndir af listamönnum sem mara undir yfirborði vandlætingarinnar. Ég vil frekar nota þetta tækifæri til þess að útskýra ákveðin atriði varðandi fræðasviðið menningarstjórnun. Menningarstjórnun er heiti á rannsóknasviði og kennslugrein sem boðið hefur verið upp á í meistaranámi við Háskólann á Bifröst síðan 2004. Viðfangsefni menningarstjórnunar er samspil hugmynda um hlutverk menningar, lista, menningarstofnana og reksturs. Tekið er á ýmsum goðsögnum um stjórnun, listir og menningu, til dæmis þeirri að efnisleg takmörk eigi ekki við í listum, að menningarstarfsemi sé ekki vinna eða að listamenn geti ekki skilið rekstur. Nemendur okkar á Bifröst koma víða að en flestir hafa þeir talsverða reynslu af því að starfa við list sína eða vinna að menningarmálum. Framhaldsnám í stjórnun skerðir ekki listrænt innsæi fólks. Þvert á móti gerir nám fólki auðveldara fyrir að gera listræna sýn sína að veruleika, vinna með fólki, losa sig við fordóma og dogmatískan dilkadrátt.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar