Lífið

Fögnuðu nýju ári með stæl

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndir/Sigurjón Ragnar
Nýársfögnuður Vesturports og Mystery var haldinn á skemmtistaðnum Loftið á laugardag en í leiðinni var verið að fagna nýrri vefsíðu sem fyrirtækið WEDO gerði fyrir Vesturport. Vefsíðan fór í loftið sama dag og teitið var haldið.

Margt var um manninn í gleðinni og var stemningin óviðjafnanleg eins og sést á meðfylgjandi myndum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.