Lífið

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar á morgun

Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs
Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs AFP/Nordic Photos
Leikarinn Chris Hemsworth ásamt forseta kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum, Cheryl Boone Isaacs, koma til með að kynna tilnefningar til Óskarsverðlauna á morgun, fimmtudaginn sextánda janúar.

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 86. sinn á sunnudaginn, 2. mars á þessu ári.

Lífið á Vísi mun birta lista yfir tilnefnda um leið og hann liggur fyrir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.