Kia fjölskyldubílasýning í dag Finnur Thorlacius skrifar 15. febrúar 2014 09:00 Sjö manna bíllinn Kia Carens. Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent
Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent