Á ekki að bitna á þeim sem minna mega sín Birta Björnsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 20:00 Staða samkynheigðra í heiminum er býsna misjöfn. Í Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen auk hluta af Nígeríu og Sómalíu liggur dauðarefsing við því að vera samkynhneigður. Þá eru um 70 lönd í heiminum þar sem samkynheigð er bönnuð með lögum, þeirra á meðal Úganda, þar sem lög þessa efnis voru samþykkt á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er veitt þróunaraðstoð í einhverju mæli til sjö þessarra ríkja, auk þess hefur verið veitt neyðaraðstoð til nokkurra ríkja til viðbótar. Þá eiga fjögur, af þessum sjötíu löndum, möguleika á stuðningi. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum okkar í gær, ekki heppilegt að hlaupa frá verkefnum sem ráðist hefði verið í í Úganda, hinsvegar komi vel til álita að skoða hvort hægt verði að koma hluta af þeim hálfa milljarði sem veitt er þangað árlega til þeirra aðila sem berjast fyrir mannréttindum í landinu. Ákvarðanir yfirvalda mega ekki bitna á þeim fátækustu í hverju landi fyrir sig, það eru rökin fyrir því að halda áfram aðstoð við þau ríki þar sem umdeild lög eru sett, líkt og í tilfelli Úganda. Stjórnvöld geta þó ákveðið hvaða þjóðfélagshópar og samtök eru styrkt með aðstoðinni. Úganda var lengi meðal þeirra ríkja í heiminum sem þáði hvað mesta þróunaraðstoð þó talsvert hafi dregið úr henni undanfarin ár. Danir, Norðmenn og Hollendingar hafa ákveðið að draga úr þróunaraðstoð til Úganda eftir að lögin voru samþykkt. Þar ber að hafa í huga að stuðningur þessarra landa er í miklu mæli til stjórnvalda í Úganda, en ekki til tiltekinna verkefna og óháðra samtaka líkt og í tilfelli Íslands. Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Staða samkynheigðra í heiminum er býsna misjöfn. Í Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen auk hluta af Nígeríu og Sómalíu liggur dauðarefsing við því að vera samkynhneigður. Þá eru um 70 lönd í heiminum þar sem samkynheigð er bönnuð með lögum, þeirra á meðal Úganda, þar sem lög þessa efnis voru samþykkt á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er veitt þróunaraðstoð í einhverju mæli til sjö þessarra ríkja, auk þess hefur verið veitt neyðaraðstoð til nokkurra ríkja til viðbótar. Þá eiga fjögur, af þessum sjötíu löndum, möguleika á stuðningi. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum okkar í gær, ekki heppilegt að hlaupa frá verkefnum sem ráðist hefði verið í í Úganda, hinsvegar komi vel til álita að skoða hvort hægt verði að koma hluta af þeim hálfa milljarði sem veitt er þangað árlega til þeirra aðila sem berjast fyrir mannréttindum í landinu. Ákvarðanir yfirvalda mega ekki bitna á þeim fátækustu í hverju landi fyrir sig, það eru rökin fyrir því að halda áfram aðstoð við þau ríki þar sem umdeild lög eru sett, líkt og í tilfelli Úganda. Stjórnvöld geta þó ákveðið hvaða þjóðfélagshópar og samtök eru styrkt með aðstoðinni. Úganda var lengi meðal þeirra ríkja í heiminum sem þáði hvað mesta þróunaraðstoð þó talsvert hafi dregið úr henni undanfarin ár. Danir, Norðmenn og Hollendingar hafa ákveðið að draga úr þróunaraðstoð til Úganda eftir að lögin voru samþykkt. Þar ber að hafa í huga að stuðningur þessarra landa er í miklu mæli til stjórnvalda í Úganda, en ekki til tiltekinna verkefna og óháðra samtaka líkt og í tilfelli Íslands.
Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira