Á ekki að bitna á þeim sem minna mega sín Birta Björnsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 20:00 Staða samkynheigðra í heiminum er býsna misjöfn. Í Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen auk hluta af Nígeríu og Sómalíu liggur dauðarefsing við því að vera samkynhneigður. Þá eru um 70 lönd í heiminum þar sem samkynheigð er bönnuð með lögum, þeirra á meðal Úganda, þar sem lög þessa efnis voru samþykkt á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er veitt þróunaraðstoð í einhverju mæli til sjö þessarra ríkja, auk þess hefur verið veitt neyðaraðstoð til nokkurra ríkja til viðbótar. Þá eiga fjögur, af þessum sjötíu löndum, möguleika á stuðningi. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum okkar í gær, ekki heppilegt að hlaupa frá verkefnum sem ráðist hefði verið í í Úganda, hinsvegar komi vel til álita að skoða hvort hægt verði að koma hluta af þeim hálfa milljarði sem veitt er þangað árlega til þeirra aðila sem berjast fyrir mannréttindum í landinu. Ákvarðanir yfirvalda mega ekki bitna á þeim fátækustu í hverju landi fyrir sig, það eru rökin fyrir því að halda áfram aðstoð við þau ríki þar sem umdeild lög eru sett, líkt og í tilfelli Úganda. Stjórnvöld geta þó ákveðið hvaða þjóðfélagshópar og samtök eru styrkt með aðstoðinni. Úganda var lengi meðal þeirra ríkja í heiminum sem þáði hvað mesta þróunaraðstoð þó talsvert hafi dregið úr henni undanfarin ár. Danir, Norðmenn og Hollendingar hafa ákveðið að draga úr þróunaraðstoð til Úganda eftir að lögin voru samþykkt. Þar ber að hafa í huga að stuðningur þessarra landa er í miklu mæli til stjórnvalda í Úganda, en ekki til tiltekinna verkefna og óháðra samtaka líkt og í tilfelli Íslands. Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Staða samkynheigðra í heiminum er býsna misjöfn. Í Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen auk hluta af Nígeríu og Sómalíu liggur dauðarefsing við því að vera samkynhneigður. Þá eru um 70 lönd í heiminum þar sem samkynheigð er bönnuð með lögum, þeirra á meðal Úganda, þar sem lög þessa efnis voru samþykkt á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er veitt þróunaraðstoð í einhverju mæli til sjö þessarra ríkja, auk þess hefur verið veitt neyðaraðstoð til nokkurra ríkja til viðbótar. Þá eiga fjögur, af þessum sjötíu löndum, möguleika á stuðningi. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum okkar í gær, ekki heppilegt að hlaupa frá verkefnum sem ráðist hefði verið í í Úganda, hinsvegar komi vel til álita að skoða hvort hægt verði að koma hluta af þeim hálfa milljarði sem veitt er þangað árlega til þeirra aðila sem berjast fyrir mannréttindum í landinu. Ákvarðanir yfirvalda mega ekki bitna á þeim fátækustu í hverju landi fyrir sig, það eru rökin fyrir því að halda áfram aðstoð við þau ríki þar sem umdeild lög eru sett, líkt og í tilfelli Úganda. Stjórnvöld geta þó ákveðið hvaða þjóðfélagshópar og samtök eru styrkt með aðstoðinni. Úganda var lengi meðal þeirra ríkja í heiminum sem þáði hvað mesta þróunaraðstoð þó talsvert hafi dregið úr henni undanfarin ár. Danir, Norðmenn og Hollendingar hafa ákveðið að draga úr þróunaraðstoð til Úganda eftir að lögin voru samþykkt. Þar ber að hafa í huga að stuðningur þessarra landa er í miklu mæli til stjórnvalda í Úganda, en ekki til tiltekinna verkefna og óháðra samtaka líkt og í tilfelli Íslands.
Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira