Candy Crush fyrir 70 milljarða Freyr Bjarnason skrifar 13. mars 2014 07:00 Tölvuleikurinn Candy Crush Saga þykir ávanabindandi. Mynd/AP Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“. Leikjavísir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“.
Leikjavísir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira