Land Rover rafmagnsjeppi Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 10:30 Range Rover Evoque. Tesla fær ef til vill ekki að eiga sviðið lengi þegar Model X rafjeppinn kemur á markað á næsta ári þar sem Land Rover íhugar nú að smíða jeppa sem eingöngu gengur fyrir rafmagni. Það verður þó ekki stóri Range Rover jeppinn sem fengi rafmagnsdrifrás heldur öllu fremur minni jeppar Land Rover, svo sem Evoque, Range Rover Sport eða algerlega nýr bíll. Þessi bíll, gæti að sögn Land Rover manna, verið byggður á jepplingi sem Jaguar er að smíða uppúr hugmyndabílnum C-X17. Jaguar og Land Rover eru í eigu sama aðilans, Tata Motors í Indlandi. Þeir hjá Land Rover vilja meina að efnaðir kaupendur Jaguar og Range Rover bíla geri nú sterkari og sterkari kröfu um vandaða bíla sem ganga fyrir rafmagni og því sé fyrirtækið að hugleiða að uppfylla þá þörf. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Tesla fær ef til vill ekki að eiga sviðið lengi þegar Model X rafjeppinn kemur á markað á næsta ári þar sem Land Rover íhugar nú að smíða jeppa sem eingöngu gengur fyrir rafmagni. Það verður þó ekki stóri Range Rover jeppinn sem fengi rafmagnsdrifrás heldur öllu fremur minni jeppar Land Rover, svo sem Evoque, Range Rover Sport eða algerlega nýr bíll. Þessi bíll, gæti að sögn Land Rover manna, verið byggður á jepplingi sem Jaguar er að smíða uppúr hugmyndabílnum C-X17. Jaguar og Land Rover eru í eigu sama aðilans, Tata Motors í Indlandi. Þeir hjá Land Rover vilja meina að efnaðir kaupendur Jaguar og Range Rover bíla geri nú sterkari og sterkari kröfu um vandaða bíla sem ganga fyrir rafmagni og því sé fyrirtækið að hugleiða að uppfylla þá þörf.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent