BMW X7 í bígerð Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2014 10:38 Í verksmiðju BMW í Spartanburg í S-Karolínufylki í Bandaríkjunum, þar sem nýr BMW X7 yrði framleiddur. BMW ætlar ekki að leyfa Mercedes Benz að eiga sviðið í flokki 7 sæta lengri jeppa og hyggur á framleiðslu á lengri jeppa en X5 og X6 núverandi jeppar fyrirtækisins. Hann verður byggður á sama undirvagni og næsta kynslóð X5 og X6. Þessi nýi bíll mun keppa við GL-jeppa Mercedes Benz. Bíllinn verður framleiddur í Bandaríkjunum, enda er stærsti markaðurinn fyrir slíka jeppa þar. Búist er við því að hann komi á markað árið 2018, þ.e. um sama leiti og næsta kynslóð GL verður kynntur. Einnig er leitt að því líkum að lúxusjeppi af Rolls Royce gerð verði byggður á sama undirvagni, en Rolls Royce er jú í eigu BMW. Þá eru einnig taldar líkur á því að stór jeppi í þessum flokki verði framleiddur undir merkjum Aston Martin en samstarf Mercedes Benz og Aston Martin er orðið náið og góðar líkur taldar á að Benz yfirtaki Aston Martin. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent
BMW ætlar ekki að leyfa Mercedes Benz að eiga sviðið í flokki 7 sæta lengri jeppa og hyggur á framleiðslu á lengri jeppa en X5 og X6 núverandi jeppar fyrirtækisins. Hann verður byggður á sama undirvagni og næsta kynslóð X5 og X6. Þessi nýi bíll mun keppa við GL-jeppa Mercedes Benz. Bíllinn verður framleiddur í Bandaríkjunum, enda er stærsti markaðurinn fyrir slíka jeppa þar. Búist er við því að hann komi á markað árið 2018, þ.e. um sama leiti og næsta kynslóð GL verður kynntur. Einnig er leitt að því líkum að lúxusjeppi af Rolls Royce gerð verði byggður á sama undirvagni, en Rolls Royce er jú í eigu BMW. Þá eru einnig taldar líkur á því að stór jeppi í þessum flokki verði framleiddur undir merkjum Aston Martin en samstarf Mercedes Benz og Aston Martin er orðið náið og góðar líkur taldar á að Benz yfirtaki Aston Martin.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent