Formúlu 1 bíll gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2014 10:03 Red Bull bíll Daniel Ricciardo gegn herþotunni. Autoblog Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent
Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent