Snarbiluð skíðaferð niður gil Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 13:45 Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent
Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent