Fegurðardrottning hannar armbönd í London Marín Manda skrifar 24. janúar 2014 15:30 Alexandra Helga Ívarsdóttir „Mér hefur alltaf fundist armbönd skemmtilegt skart og finnst gaman að dunda mér heima. Þetta byrjaði bara sem smá tilraunastarfsemi fyrir sjálfa mig en ég fór að gera fleiri þegar ég fékk fyrirspurnir um þau,“ segir hin 24 ára Alexandra Helga Ívarsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning Íslands. Alexandra Helga býr í Norður-London ásamt unnusta sínum, Gylfa Þór Sigurðssyni, sem kosinn var íþróttamaður ársins. Parinu líkar vel og fá mikið af heimsóknum frá fólkinu sínu. Enn er margt að upplifa í borginni eftir stutta búsetu en listinn yfir staði sem Alexandra Helga vill heimsækja er langur. Áður bjó hún í nokkra mánuði í Dubai, Þýskalandi og Swansea og segist ekkert vera á heimleið í bili. „Dagarnir mínir hér eru mjög misjafnir en þegar það er skóladagur tekur langan tíma að koma sér á milli staða bæði með lest og bíl. Aðra daga reyni ég að fara í ræktina, út að labba með hundinn og skoða mig um í borginni og fara á kaffihús og í búðir.“ Framtíðardraumurinn er að koma með eigin skartgripalínu en fyrst hyggst hún klára námið í Jewellery Manufacture í Holts Academy. Hægt er að fylgjast nánar með Alexöndru Helgu í gegnum bloggið hennar, alexandrahelga.com, en einnig er hægt að panta skartið í gegnum Facebook-síðu hennar.Armböndin sem að Alexandra hannar og gerir sjálf eru búin til úr ýmis konar steinum og húðuðu gulli og silfri. Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Mér hefur alltaf fundist armbönd skemmtilegt skart og finnst gaman að dunda mér heima. Þetta byrjaði bara sem smá tilraunastarfsemi fyrir sjálfa mig en ég fór að gera fleiri þegar ég fékk fyrirspurnir um þau,“ segir hin 24 ára Alexandra Helga Ívarsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning Íslands. Alexandra Helga býr í Norður-London ásamt unnusta sínum, Gylfa Þór Sigurðssyni, sem kosinn var íþróttamaður ársins. Parinu líkar vel og fá mikið af heimsóknum frá fólkinu sínu. Enn er margt að upplifa í borginni eftir stutta búsetu en listinn yfir staði sem Alexandra Helga vill heimsækja er langur. Áður bjó hún í nokkra mánuði í Dubai, Þýskalandi og Swansea og segist ekkert vera á heimleið í bili. „Dagarnir mínir hér eru mjög misjafnir en þegar það er skóladagur tekur langan tíma að koma sér á milli staða bæði með lest og bíl. Aðra daga reyni ég að fara í ræktina, út að labba með hundinn og skoða mig um í borginni og fara á kaffihús og í búðir.“ Framtíðardraumurinn er að koma með eigin skartgripalínu en fyrst hyggst hún klára námið í Jewellery Manufacture í Holts Academy. Hægt er að fylgjast nánar með Alexöndru Helgu í gegnum bloggið hennar, alexandrahelga.com, en einnig er hægt að panta skartið í gegnum Facebook-síðu hennar.Armböndin sem að Alexandra hannar og gerir sjálf eru búin til úr ýmis konar steinum og húðuðu gulli og silfri.
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira