Slash ruglaðist á Birgi í Dimmu og Psy Bjarki Ármannsson skrifar 7. desember 2014 19:24 Dæmi hver fyrir sig. Vísir/Ernir/Getty Birgir Jónsson, trommari þungarokkssveitarinnar Dimmu, greinir frá skemmtilegu atviki á Facebook-síðu sinni í dag sem á að hafa átt sér stað baksviðs á tónleikum Myles Kennedy and the Conspirators. Þar hitaði Dimma upp fyrir gítargoðsögnina Slash og félaga í Conspirators, en Slash á að hafa ruglast á Birgi og öðrum þekktum einstakling. „Það sem er fyndið við þetta er að það hefur verið grínast um þetta frá því að ég var yngri, að ég sé pínu asískur í útliti,“ segir Birgir í samtali við Vísi. „Þetta hefur verið djók í mínum vinahópi. Ég var kallaður Biggi Bruce Lee í Kópavoginum og svona.“ Birgir, sem einnig er aðstoðarforstjóri Wow air, lýsir því færslu sinni að hann hafi verið ansi uppi með sér þegar Slash gekk upp að honum og kvaðst reglulega horfa á myndbönd hans á Youtube með börnum sínum. Enda Birgir duglegur að setja þangað inn myndbönd af sér að tromma. Það runnu þó á okkar mann tvær grímur þegar Slash fór að segja frá síðustu heimsókn sinni til Seoul, „heimabæjar“ Birgis. Kom þá í ljós að gítarhetjan fræga hafði talið Birgi vera suður-kóresku poppstjörnuna Psy, sem þekktastur er fyrir smellinn Gangnam Style, þótt nokkuð ótrúlegt megi virðast. „Þetta var eldsnöggt og kannski aðeins fært í stílinn í færslunni,“ útskýrir Birgir. „Svo veit maður ekki hvort hann var að grínast. Hann er bara þarna með speglagleraugun og pípuhattinn og maður er bara stífur að tala við Slash.“ Hvort sem goðsögnin var að grínast eður ei, kveðst Birgir hæstánægður með að hitta Slash og hljómsveitina. „Þetta var rosa gott partí,“ segir hann. „Þetta var líka síðasta kvöldið á túrnum þeirra þannig að það var smá galsi í þeim.“ Facebook-færslu Birgis má lesa hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgir Jónsson. Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Birgir Jónsson, trommari þungarokkssveitarinnar Dimmu, greinir frá skemmtilegu atviki á Facebook-síðu sinni í dag sem á að hafa átt sér stað baksviðs á tónleikum Myles Kennedy and the Conspirators. Þar hitaði Dimma upp fyrir gítargoðsögnina Slash og félaga í Conspirators, en Slash á að hafa ruglast á Birgi og öðrum þekktum einstakling. „Það sem er fyndið við þetta er að það hefur verið grínast um þetta frá því að ég var yngri, að ég sé pínu asískur í útliti,“ segir Birgir í samtali við Vísi. „Þetta hefur verið djók í mínum vinahópi. Ég var kallaður Biggi Bruce Lee í Kópavoginum og svona.“ Birgir, sem einnig er aðstoðarforstjóri Wow air, lýsir því færslu sinni að hann hafi verið ansi uppi með sér þegar Slash gekk upp að honum og kvaðst reglulega horfa á myndbönd hans á Youtube með börnum sínum. Enda Birgir duglegur að setja þangað inn myndbönd af sér að tromma. Það runnu þó á okkar mann tvær grímur þegar Slash fór að segja frá síðustu heimsókn sinni til Seoul, „heimabæjar“ Birgis. Kom þá í ljós að gítarhetjan fræga hafði talið Birgi vera suður-kóresku poppstjörnuna Psy, sem þekktastur er fyrir smellinn Gangnam Style, þótt nokkuð ótrúlegt megi virðast. „Þetta var eldsnöggt og kannski aðeins fært í stílinn í færslunni,“ útskýrir Birgir. „Svo veit maður ekki hvort hann var að grínast. Hann er bara þarna með speglagleraugun og pípuhattinn og maður er bara stífur að tala við Slash.“ Hvort sem goðsögnin var að grínast eður ei, kveðst Birgir hæstánægður með að hitta Slash og hljómsveitina. „Þetta var rosa gott partí,“ segir hann. „Þetta var líka síðasta kvöldið á túrnum þeirra þannig að það var smá galsi í þeim.“ Facebook-færslu Birgis má lesa hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgir Jónsson.
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira