Áfram þú Birgir Örn Guðjónsson skrifar 30. janúar 2014 06:00 Ég vil ekki vera flokkaður með þeim sem nauðga. Ég vil ekki vera flokkaður með þeim sem beita heimilisofbeldi. Ég vil ekki vera flokkaður með þeim sem hafa ekki trú á konum í forystusæti. Það eru nauðgarar sem nauðga, aumingjar sem beita heimilisofbeldi og fáfróðir sem hafa ekki trú á konum í forystusæti. Að setja mig í flokk með þessum aðilum einungis vegna míns kyns er óréttlátt. Ég er einstaklingur í þessu samfélagi og vil vera metinn sem slíkur en ekki eftir fyrirfram mótuðum hugmyndum um einhvern hóp. Slíkir flokkadrættir kallast fordómar. Sjálfsmynd okkar á ekki vera byggð á fyrirfram gefnum staðalmyndum samfélagsins. Við þurfum að hafa trú á okkur sjálfum sem einstaklingar. Við þurfum líka að koma fram við aðra eins og við viljum að komið sé fram við okkur. Óháð stöðu, stétt eða kyni. Samfélagið þarf á fleiri konum að halda í forystusætin. Það er bara þannig. Í samfélagi með álíka jöfnu hlutfalli af konum og körlum segir það sig sjálft að það er einhver mikil skekkja í þessum málum. Það eru að sjálfsögðu til allavega jafn margar hæfar konur og karlar til forystu en samt eru karlarnir í þessum stöðum miklu miklu fleiri. Það er mjög óeðlilegt. Þess vegna verða allar þessar hæfu konur að stíga fram. Samfélagið þarf á því að halda. Þær þurfa samt ekki að stíga fram sem partur af einhverjum hópi. Þær þurfa bara að stíga fram sem hæfir einstaklingar. Við erum alls ekki að tala um neina keppni milli kynjanna. Við erum að tala um bætt samfélag fyrir okkur öll. Það græða allir á því að hæfasti einstaklingurinn veljist til forystu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Ég vil ekki vera flokkaður með þeim sem nauðga. Ég vil ekki vera flokkaður með þeim sem beita heimilisofbeldi. Ég vil ekki vera flokkaður með þeim sem hafa ekki trú á konum í forystusæti. Það eru nauðgarar sem nauðga, aumingjar sem beita heimilisofbeldi og fáfróðir sem hafa ekki trú á konum í forystusæti. Að setja mig í flokk með þessum aðilum einungis vegna míns kyns er óréttlátt. Ég er einstaklingur í þessu samfélagi og vil vera metinn sem slíkur en ekki eftir fyrirfram mótuðum hugmyndum um einhvern hóp. Slíkir flokkadrættir kallast fordómar. Sjálfsmynd okkar á ekki vera byggð á fyrirfram gefnum staðalmyndum samfélagsins. Við þurfum að hafa trú á okkur sjálfum sem einstaklingar. Við þurfum líka að koma fram við aðra eins og við viljum að komið sé fram við okkur. Óháð stöðu, stétt eða kyni. Samfélagið þarf á fleiri konum að halda í forystusætin. Það er bara þannig. Í samfélagi með álíka jöfnu hlutfalli af konum og körlum segir það sig sjálft að það er einhver mikil skekkja í þessum málum. Það eru að sjálfsögðu til allavega jafn margar hæfar konur og karlar til forystu en samt eru karlarnir í þessum stöðum miklu miklu fleiri. Það er mjög óeðlilegt. Þess vegna verða allar þessar hæfu konur að stíga fram. Samfélagið þarf á því að halda. Þær þurfa samt ekki að stíga fram sem partur af einhverjum hópi. Þær þurfa bara að stíga fram sem hæfir einstaklingar. Við erum alls ekki að tala um neina keppni milli kynjanna. Við erum að tala um bætt samfélag fyrir okkur öll. Það græða allir á því að hæfasti einstaklingurinn veljist til forystu.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar