Viðurkenningar FKA veittar í kvöld Bjarki Ármannsson skrifar 30. janúar 2014 18:58 Frá vinstri: Guðbjörg Edda, Liv og Rakel. Samsett mynd Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu fyrr í kvöld. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og að því búnu afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þrjár viðurkenningar.Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut FKA viðurkenninguna fyrir árið 2014, en undir hennar stjórn hlaut símafyrirtækið hæstu einkunn allra fyrirtækja á Íslandi hjá Íslensku ánægjuvoginni í fyrra, þriðja árið í röð. Hún tók einnig við viðurkenningu sem Markaðsmaður ársins 2012. Hún situr í stjórn CCP og 66 Norður, ásamt því að gegna stjórnarformennsku hjá Wow Air.Rakel Sölvadóttir, tölvunarfræðingur og stofnandi félagsins Skema, hlaut hvatningarviðurkenningu FKA að þessu sinni. Skema, eða reKode eins og það kallar sig erlendis, kennir ungu fólki að forrita. Félagið hefur haldið fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og hafa rúmlega 2000 börn sótt þessi námskeið. Fyrirtækið hefur þegar hafið útrás til Bandaríkjanna og er nú unnið að opnun fyrsta tækniseturs reKode í borginni Redmond síðar í vor. Það var svo Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár. Guðbjörg var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 2012 fyrir framlag sitt til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði. Hún situr nú í stjórnum Auðar Capital, Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Össurar samhliða störfum sínum hjá Actavis.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður FKA, Liv Bergþórsdóttir verðlaunahafi go Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.Vísir/DaníelGuðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis á Íslandi hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár.Vísir/DaníelÞað var glatt á hjalla á verðlaunaathöfninni.Vísir/DaníelRakel Sölvadóttir stofnandi Skema hlaut hvatningarverðlaun FKA.Vísir/DaníelGestirnir skemmtu sér vel í Hörpunni.Vísir/DaníelÞað var vel mætt hjá konum á verðlaunaafhendingu FKA.Vísir/Daníel Tengdar fréttir Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50 Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39 Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu fyrr í kvöld. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og að því búnu afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þrjár viðurkenningar.Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut FKA viðurkenninguna fyrir árið 2014, en undir hennar stjórn hlaut símafyrirtækið hæstu einkunn allra fyrirtækja á Íslandi hjá Íslensku ánægjuvoginni í fyrra, þriðja árið í röð. Hún tók einnig við viðurkenningu sem Markaðsmaður ársins 2012. Hún situr í stjórn CCP og 66 Norður, ásamt því að gegna stjórnarformennsku hjá Wow Air.Rakel Sölvadóttir, tölvunarfræðingur og stofnandi félagsins Skema, hlaut hvatningarviðurkenningu FKA að þessu sinni. Skema, eða reKode eins og það kallar sig erlendis, kennir ungu fólki að forrita. Félagið hefur haldið fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og hafa rúmlega 2000 börn sótt þessi námskeið. Fyrirtækið hefur þegar hafið útrás til Bandaríkjanna og er nú unnið að opnun fyrsta tækniseturs reKode í borginni Redmond síðar í vor. Það var svo Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár. Guðbjörg var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 2012 fyrir framlag sitt til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði. Hún situr nú í stjórnum Auðar Capital, Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Össurar samhliða störfum sínum hjá Actavis.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður FKA, Liv Bergþórsdóttir verðlaunahafi go Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.Vísir/DaníelGuðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis á Íslandi hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár.Vísir/DaníelÞað var glatt á hjalla á verðlaunaathöfninni.Vísir/DaníelRakel Sölvadóttir stofnandi Skema hlaut hvatningarverðlaun FKA.Vísir/DaníelGestirnir skemmtu sér vel í Hörpunni.Vísir/DaníelÞað var vel mætt hjá konum á verðlaunaafhendingu FKA.Vísir/Daníel
Tengdar fréttir Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50 Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39 Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50
Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39
Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47