BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 14:52 Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent
Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan.
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent