Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2014 12:00 Selfsyssingar voru í stuði í gær. Vísir/Mynd Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn