Ellefu ára stúlka tekur þátt í risamóti í golfi 20. maí 2014 21:45 Li er hér að pútta á Augusta-vellinum. vísir/afp Ellefu ára undrabarn, Lucy Li, skráði sig í sögubækurnar er hún tryggði sér þáttökurétt á US Open kvenna í golfi. Hún verður yngsti þátttakandi mótsins frá upphafi í sumar og slær þar með met Lexi Thompson sem var 12 ára er hún komst á mótið árið 2007. Beverly Klass var 10 ára er hún tók þátt í risamótinu árið 1967 en þá var engin undankeppni. Li spilaði hringina tvo á úrtökumótinu á 68 og 74 höggum en völlurinn er par 72. Þessi stúlka vakti mikla athygli fyrr á árinu er hún vann mót sem haldið er á hinum fræga Augusta-velli í aðdraganda Masters-mótsins.vísir/afpLi með verðlaunin sín á Augusta. Hún á eftir að vera áberandi á næstu árum í golfheiminum.vísir/afp Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ellefu ára undrabarn, Lucy Li, skráði sig í sögubækurnar er hún tryggði sér þáttökurétt á US Open kvenna í golfi. Hún verður yngsti þátttakandi mótsins frá upphafi í sumar og slær þar með met Lexi Thompson sem var 12 ára er hún komst á mótið árið 2007. Beverly Klass var 10 ára er hún tók þátt í risamótinu árið 1967 en þá var engin undankeppni. Li spilaði hringina tvo á úrtökumótinu á 68 og 74 höggum en völlurinn er par 72. Þessi stúlka vakti mikla athygli fyrr á árinu er hún vann mót sem haldið er á hinum fræga Augusta-velli í aðdraganda Masters-mótsins.vísir/afpLi með verðlaunin sín á Augusta. Hún á eftir að vera áberandi á næstu árum í golfheiminum.vísir/afp
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira