Hleypurðu eins og rækja? Rikka skrifar 20. maí 2014 13:07 Mynd/Gettyimages Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Heilsa Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning
Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Heilsa Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning