Lífið

Góð ráð við janúar depurð

Ellý Ármanns skrifar
samsett mynd
Leikkonan Edda Björgvinsdóttir gefur góð ráð gegn janúar-depurð á vefsvæðinu Tiska.is sem þú ættir að lesa ef þú er dapur eða dögur. Leikkonan mælir með því að fólk hitti aðeins skemmtilegt fólk, bjóði fjölskyldu og vinum í heimsókn í kakó og spilakvöld og haldi mörg kósýkvöld. Þá ráðleggur hún fólki að  lesa, horfa á skemmtilegar bíómyndir og sjónvarpsþætti. 

Fleiri ráð frá Eddu má finna hér

Edda með fjölskyldunni.mynd/ellý Ármanns





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.