Sjálfboðastarf með dýrum í Afríku Frosti Logason skrifar 25. október 2014 05:34 Fjölmargir Íslendingar hafa á undanförnum árum ferðast til Afríku til þess að starfa sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu verkefnum. Sérstaklega eru vinsælar ferðir til Suður-Afríku þar sem ungu fólki gefst kostur á að starfa náið með framandi skepnum í ævintýralegu umhverfi. Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg býður einmitt upp á frábæra upplifun fyrir fólk sem þráir að kynnast dýralífi Afríku. Þar eru fílar, ljón, gíraffar, tígrisdýr og flóðhestar svo eitthvað sé nefnt, öll í mikllu návígi við þá sem þangað koma. Við heimsóttum Glen Afric í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld. Til Glen Afric koma skepnur sem hafa ýmist þurft aðstoð úti í hinni viltu náttúru Afríku eða úr dýragörðum sem ekki hafa getað haft þau lengur og svo framvegis. Þetta er magnaður staður sem við hefðum alveg viljað eyða meiri tíma á en ferðalagið verður víst að halda áfram. Kíkið endilega á myndbandið hér að ofan. Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka. AsíAfríka Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar hafa á undanförnum árum ferðast til Afríku til þess að starfa sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu verkefnum. Sérstaklega eru vinsælar ferðir til Suður-Afríku þar sem ungu fólki gefst kostur á að starfa náið með framandi skepnum í ævintýralegu umhverfi. Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg býður einmitt upp á frábæra upplifun fyrir fólk sem þráir að kynnast dýralífi Afríku. Þar eru fílar, ljón, gíraffar, tígrisdýr og flóðhestar svo eitthvað sé nefnt, öll í mikllu návígi við þá sem þangað koma. Við heimsóttum Glen Afric í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld. Til Glen Afric koma skepnur sem hafa ýmist þurft aðstoð úti í hinni viltu náttúru Afríku eða úr dýragörðum sem ekki hafa getað haft þau lengur og svo framvegis. Þetta er magnaður staður sem við hefðum alveg viljað eyða meiri tíma á en ferðalagið verður víst að halda áfram. Kíkið endilega á myndbandið hér að ofan. Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka.
AsíAfríka Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira