Tvær milljónir á mann! Guðbergur Rúnarsson skrifar 30. maí 2014 07:00 Sjávarútvegur er aðalatvinnuvegurinn á Vestfjörðum en fiskeldinu vex ásmegin, sérstaklega á suðurfjörðum Vestfjarða. Þar eru byggðarlögin Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur og nokkurt dreifbýli. Á meðan vel árar í sjávarútvegi má gera ráð fyrir að atvinnulíf í þessum landshluta verði áfram sterkt og aukið fiskeldi styrkir landshlutann enn frekar. Íbúafjöldi er nú 1.246 í Vesturbyggð og Tálknafirði. Í ár má reikna með að slátrað verði 3.500 tonnum af laxi á suðurfjarðasvæðinu. Sé verðmæti slátraðs fisks sett í samhengi við íbúafjölda á svæðinu eru þau um tvær milljónir króna á hvert mannsbarn. Í Færeyjum búa rúmlega 48 þúsund íbúar. 40% af útflutningsverðmætum Færeyinga koma frá laxeldi. Sambærileg tala í Færeyjum, en Færeyingar slátruðu rúmlega 76 þúsundum tonnum af laxi á síðasta ári, var rúmlega 1,1 milljón króna á hvern íbúa. Framleiðsla á laxfiskum mun fljótlega tvöfaldast á suðurfjörðunum. Gera má ráð fyrir að fljótlega verði verðmæti frá fiskeldi um þrjár milljónir króna á hvern íbúa á suðurfjörðum Vestfjarða. Útflutningur laxfiskaafurða frá suðurfjörðunum mun því auka útflutningstekjur þjóðarbúsins umtalsvert. Framlag suðurfjarðanna í formi aukinna gjaldeyristekna og útflutningsverðmæta er því mikilvægt fyrir þjóðarbúið. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þess að bæta samgöngur á suðurfjörðunum eins fljótt og auðið er. Því það má gera ráð fyrir að flutningar til og frá svæðinu aukist verulega og verði fljótlega um 15.000 tonn á ári í kringum eldið. Útflutningsverðmæti 7.500 tonna framleiðslu á núverandi verðlagi eru rúmir 5 milljarðar króna. Ekki er ósennilegt að flutningsmagn á vegakerfi suðurfjarða muni þrefaldast frá því sem það var og voru vegirnir ekki góðir fyrir. Vegabætur á sunnanverðum Vestfjörðum er því einnig uppbygging á innviðum svæðisins til að auka útflutningsverðmæti þjóðarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Sjávarútvegur er aðalatvinnuvegurinn á Vestfjörðum en fiskeldinu vex ásmegin, sérstaklega á suðurfjörðum Vestfjarða. Þar eru byggðarlögin Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur og nokkurt dreifbýli. Á meðan vel árar í sjávarútvegi má gera ráð fyrir að atvinnulíf í þessum landshluta verði áfram sterkt og aukið fiskeldi styrkir landshlutann enn frekar. Íbúafjöldi er nú 1.246 í Vesturbyggð og Tálknafirði. Í ár má reikna með að slátrað verði 3.500 tonnum af laxi á suðurfjarðasvæðinu. Sé verðmæti slátraðs fisks sett í samhengi við íbúafjölda á svæðinu eru þau um tvær milljónir króna á hvert mannsbarn. Í Færeyjum búa rúmlega 48 þúsund íbúar. 40% af útflutningsverðmætum Færeyinga koma frá laxeldi. Sambærileg tala í Færeyjum, en Færeyingar slátruðu rúmlega 76 þúsundum tonnum af laxi á síðasta ári, var rúmlega 1,1 milljón króna á hvern íbúa. Framleiðsla á laxfiskum mun fljótlega tvöfaldast á suðurfjörðunum. Gera má ráð fyrir að fljótlega verði verðmæti frá fiskeldi um þrjár milljónir króna á hvern íbúa á suðurfjörðum Vestfjarða. Útflutningur laxfiskaafurða frá suðurfjörðunum mun því auka útflutningstekjur þjóðarbúsins umtalsvert. Framlag suðurfjarðanna í formi aukinna gjaldeyristekna og útflutningsverðmæta er því mikilvægt fyrir þjóðarbúið. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þess að bæta samgöngur á suðurfjörðunum eins fljótt og auðið er. Því það má gera ráð fyrir að flutningar til og frá svæðinu aukist verulega og verði fljótlega um 15.000 tonn á ári í kringum eldið. Útflutningsverðmæti 7.500 tonna framleiðslu á núverandi verðlagi eru rúmir 5 milljarðar króna. Ekki er ósennilegt að flutningsmagn á vegakerfi suðurfjarða muni þrefaldast frá því sem það var og voru vegirnir ekki góðir fyrir. Vegabætur á sunnanverðum Vestfjörðum er því einnig uppbygging á innviðum svæðisins til að auka útflutningsverðmæti þjóðarinnar.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun