Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:00 Ford Mustang árgerð 2015. Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél. Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent
Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél.
Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent