Maliki víkur úr embætti Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2014 20:53 Nouri al-Maliki, fráfarandi forsætisráðherra. Vísir/AFP Nouri al-Maliki hefur sagt sig frá embætti forsætisráðherra Íraks og heitið eftirmanni sínum, Haider al-Abadi, fullan stuðning sinn. Þetta kom fram í ríkissjónvarpi Íraks í kvöld. Al-Abadi er flokksbróðir al Malíkis og báðir eru þeir sjía-múslimar. Dawa-flokkurinn þeirra er stærsta afl sjía-múslima á þingi. Ákvörðun hans var sögð skref í átt að aukinni einingu landsins en hún kemur einungis örfáum dögum eftir að hann neitaði hatrammlega að víkja úr embætti. Í sjónvarpsávarpi í gær ítrekaði hann ásakanir sínar um að forseti landsins hefði brotið stjórnarskrá landsins með því að fela al-Abadi, varaforseta þingsins, að mynda nýja ríkisstjórn. „Maliki mun draga mótmæli sín til baka og styðja við bakið á útnefndum forsætisráðherra,“ er haft eftir talsmanni al-Malikis á fréttaveitunni AFP og var þar vísað til lögsóknar sem fráfarandi forsætisráðherra hafði hótað í kjölfar útnefningar Haiders al-Abadis. Nouri al-Maliki hefur á síðustu misserum einangrast mikið í flokki sínu og talið er að hann hafi misst stuðning fjölda bandamanna sinna úr röðum sjía-múslima.Hann hefur misst nánast allan stuðning bæði á þingi og meðal leiðtoga annarra landa eftir að vígamenn náðu undir sig stórum hluta landsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að neyðarástand vofi yfir flóttafólki, sem hrakist hefur undan sókn vígamannanna í norðanverðu Írak. Verðandi forsætisráðherra hefur samkvæmt stjórnarskrá landsins 30 daga til að skipa nýja ríkisstjórn frá því að hann tekur við embættinu á mánudag. Fram að því mun Nouri al-Maliki gegna stöðu forsætisráðherra og vera æðsti yfirmaður hersins. Tengdar fréttir Frakkar senda Kúrdum vopn Frakklandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í hádeginu og hafa stjórnvöld í Írak þegar veitt samþykki sitt. 13. ágúst 2014 12:53 Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. 12. ágúst 2014 08:23 Ólíklegt að Jasídarnir verði sóttir Nú er talið ólíklegt að Bandaríkjamenn setji upp loftbrú til þess að flytja fólk af ættbálki Jasída af Sinjar fjalli í Írak. Þar hefur fólkið hafist við síðustu vikur eftir að það flúði unan hersveitum hins Íslamska ríkis sem ræður nú yfir stórum landsvæðum í Írak. 14. ágúst 2014 07:05 Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14. ágúst 2014 13:40 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28 Björguðu óttaslegnum flóttamönnum um borð í þyrlu Fréttamaður og myndatökumaður CNN slógust í för með írakska flughernum fyrr í vikunni. 13. ágúst 2014 15:32 Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13. ágúst 2014 17:08 Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú. 13. ágúst 2014 08:34 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Sjá meira
Nouri al-Maliki hefur sagt sig frá embætti forsætisráðherra Íraks og heitið eftirmanni sínum, Haider al-Abadi, fullan stuðning sinn. Þetta kom fram í ríkissjónvarpi Íraks í kvöld. Al-Abadi er flokksbróðir al Malíkis og báðir eru þeir sjía-múslimar. Dawa-flokkurinn þeirra er stærsta afl sjía-múslima á þingi. Ákvörðun hans var sögð skref í átt að aukinni einingu landsins en hún kemur einungis örfáum dögum eftir að hann neitaði hatrammlega að víkja úr embætti. Í sjónvarpsávarpi í gær ítrekaði hann ásakanir sínar um að forseti landsins hefði brotið stjórnarskrá landsins með því að fela al-Abadi, varaforseta þingsins, að mynda nýja ríkisstjórn. „Maliki mun draga mótmæli sín til baka og styðja við bakið á útnefndum forsætisráðherra,“ er haft eftir talsmanni al-Malikis á fréttaveitunni AFP og var þar vísað til lögsóknar sem fráfarandi forsætisráðherra hafði hótað í kjölfar útnefningar Haiders al-Abadis. Nouri al-Maliki hefur á síðustu misserum einangrast mikið í flokki sínu og talið er að hann hafi misst stuðning fjölda bandamanna sinna úr röðum sjía-múslima.Hann hefur misst nánast allan stuðning bæði á þingi og meðal leiðtoga annarra landa eftir að vígamenn náðu undir sig stórum hluta landsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að neyðarástand vofi yfir flóttafólki, sem hrakist hefur undan sókn vígamannanna í norðanverðu Írak. Verðandi forsætisráðherra hefur samkvæmt stjórnarskrá landsins 30 daga til að skipa nýja ríkisstjórn frá því að hann tekur við embættinu á mánudag. Fram að því mun Nouri al-Maliki gegna stöðu forsætisráðherra og vera æðsti yfirmaður hersins.
Tengdar fréttir Frakkar senda Kúrdum vopn Frakklandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í hádeginu og hafa stjórnvöld í Írak þegar veitt samþykki sitt. 13. ágúst 2014 12:53 Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. 12. ágúst 2014 08:23 Ólíklegt að Jasídarnir verði sóttir Nú er talið ólíklegt að Bandaríkjamenn setji upp loftbrú til þess að flytja fólk af ættbálki Jasída af Sinjar fjalli í Írak. Þar hefur fólkið hafist við síðustu vikur eftir að það flúði unan hersveitum hins Íslamska ríkis sem ræður nú yfir stórum landsvæðum í Írak. 14. ágúst 2014 07:05 Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14. ágúst 2014 13:40 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28 Björguðu óttaslegnum flóttamönnum um borð í þyrlu Fréttamaður og myndatökumaður CNN slógust í för með írakska flughernum fyrr í vikunni. 13. ágúst 2014 15:32 Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13. ágúst 2014 17:08 Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú. 13. ágúst 2014 08:34 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Sjá meira
Frakkar senda Kúrdum vopn Frakklandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í hádeginu og hafa stjórnvöld í Írak þegar veitt samþykki sitt. 13. ágúst 2014 12:53
Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. 12. ágúst 2014 08:23
Ólíklegt að Jasídarnir verði sóttir Nú er talið ólíklegt að Bandaríkjamenn setji upp loftbrú til þess að flytja fólk af ættbálki Jasída af Sinjar fjalli í Írak. Þar hefur fólkið hafist við síðustu vikur eftir að það flúði unan hersveitum hins Íslamska ríkis sem ræður nú yfir stórum landsvæðum í Írak. 14. ágúst 2014 07:05
Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14. ágúst 2014 13:40
Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28
Björguðu óttaslegnum flóttamönnum um borð í þyrlu Fréttamaður og myndatökumaður CNN slógust í för með írakska flughernum fyrr í vikunni. 13. ágúst 2014 15:32
Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13. ágúst 2014 17:08
Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú. 13. ágúst 2014 08:34