Ökureiði Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 16:03 Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Á lítill púddu gerir hann sér lítið fyrir og bakkar af fullum krafti á bíl þess sem stolið hafði stæðinu og setur ökumann hans í mikla lífshættu í leiðinni. Ekki þarf að efast um miklar skemmdir á báðum bílunum. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent
Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Á lítill púddu gerir hann sér lítið fyrir og bakkar af fullum krafti á bíl þess sem stolið hafði stæðinu og setur ökumann hans í mikla lífshættu í leiðinni. Ekki þarf að efast um miklar skemmdir á báðum bílunum. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent