Þrenna hjá Pavel í Hólminum - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 21:15 Pavel Ermolinskij er ekki óvanur því að ná þrennum. vísir/valli Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira