Mercedes-menn halda sér á jörðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2014 17:30 Mercedes-bílarnir eru líklegir til árangurs í ár. Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. Mercedes-menn, með Lewis Hamilton og Nico Rosberg við stýrin, áttu góðu gengi að fagna á fyrstu æfingu nýs undirbúningstímabils í Jerez á spáni. Bílar með vélar frá Mercedes náðu að keyra mun fleiri kílómetra en hinir með vélar frá hinum tveimur framleiðendunum. Mercedes var að prófa nýja 1,6 lítra V6 Turbo Hybrid-vél í fyrsta skipti og gekk vel eins og áður segir. „Á síðastliðnum árum hafa liðin sem litu best út eftir fyrstu æfingu ekki alltaf verið besta liðið á tímabilinu,“ segir Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes-liðsins. Ríkjandi heimsmeisturum Red Bull gekk ekki vel í Jerez en gríðarlegar reglubreytingar í Formúlunni fyrir komandi tímabil gæti orðið til þess að það fari að slaka á drottnun Sebastians Vettels og Red Bull-liðsins. „Við verðum bara taka þessu með fyrirfara svona snemma á tímabilinu,“ segir Toto Wolff. Formúla Tengdar fréttir Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. Mercedes-menn, með Lewis Hamilton og Nico Rosberg við stýrin, áttu góðu gengi að fagna á fyrstu æfingu nýs undirbúningstímabils í Jerez á spáni. Bílar með vélar frá Mercedes náðu að keyra mun fleiri kílómetra en hinir með vélar frá hinum tveimur framleiðendunum. Mercedes var að prófa nýja 1,6 lítra V6 Turbo Hybrid-vél í fyrsta skipti og gekk vel eins og áður segir. „Á síðastliðnum árum hafa liðin sem litu best út eftir fyrstu æfingu ekki alltaf verið besta liðið á tímabilinu,“ segir Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes-liðsins. Ríkjandi heimsmeisturum Red Bull gekk ekki vel í Jerez en gríðarlegar reglubreytingar í Formúlunni fyrir komandi tímabil gæti orðið til þess að það fari að slaka á drottnun Sebastians Vettels og Red Bull-liðsins. „Við verðum bara taka þessu með fyrirfara svona snemma á tímabilinu,“ segir Toto Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30
Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45