Erlent

20 féllu í sjálfsmorðssprengjuárás í Bagdad

Randver Kári Randversson skrifar
Frá Bagdad.
Frá Bagdad. Mynd/AP
Í það minnsta 20 manns féllu og 43 særðust í sjálfsmorðssprengjuárás við mosku sjía-múslima í miðborg Bagdad í dag. CNN greinir frá þessu.

Vaxandi ólga hefur verið í Írak að undanförnu en mannfall í landinu á síðasta ári var það mesta frá árinu 2008. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×