Tolleringar í MR Sigmar Aron Ómarsson skrifar 19. september 2014 00:00 Undanfarnar vikur hefur farið fram mikil umræða um svokallaðar busavígslur. Þær hafa verið mikið gagnrýndar og þeim hætt í allflestum skólum. Markmiðið er að koma í veg fyrir að einhverjum nýnemum líði illa fyrstu dagana í nýjum skóla, skiljanlega. Í Menntaskólanum í Reykjavík var ákveðið að fara ákveðna millileið í þessum efnum. Hinni eiginlegu „busun“, þ.e. stríðni og fleira í þeim dúr, var alfarið hætt en haldið var í hina gömlu hefð okkar MR-inga sem tolleringar eru. Þannig er hægt að búa til skemmtilega upplifun fyrir nemendur skólans, bæði nýnema sem og eldri nemendur, án þess að nokkrum þurfi að líða illa eða vera niðurlægður. Í hinu daglega lífi tengjast tolleringar ávallt fögnuði og gleði. Íþróttalið fagna til dæmis sigrum í mikilvægum leikjum eða keppnum með því að tollera þjálfara sína. Á sama hátt er nær að tala um tolleringar í MR sem eins konar nýnemahyllingu í stað busavígslu. Mikils misskilnings hefur gætt í umræðu síðustu vikna og hafa tolleringar verið settar í flokk með hefðbundnum busavígslum. Auk þess hefur skólinn verið gagnrýndur harðlega fyrir að vilja halda í þessa skemmtilegu hefð. Fimmtudaginn 4. september voru haldnar tolleringar í MR. Viðburðurinn var afar vel heppnaður og allir, nýnemar jafnt sem eldri nemendur, skemmtu sér konunglega. Að lokinni tolleringunni sjálfri voru nýnemarnir boðnir velkomnir af formönnum nemendafélaga skólans og þeim boðið upp á köku og mjólk. Um kvöldið skemmtu sér svo allir saman á nýnemadansleik Skólafélagsins. Undirritaður hvetur önnur nemendafélög og skóla eindregið til að fylgja fordæmi MR og skapa sér sínar eigin „nýnemahyllingar“ svo nýnemar um allt land verði boðnir velkomnir í sína skóla með eftirminnilegum hætti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur farið fram mikil umræða um svokallaðar busavígslur. Þær hafa verið mikið gagnrýndar og þeim hætt í allflestum skólum. Markmiðið er að koma í veg fyrir að einhverjum nýnemum líði illa fyrstu dagana í nýjum skóla, skiljanlega. Í Menntaskólanum í Reykjavík var ákveðið að fara ákveðna millileið í þessum efnum. Hinni eiginlegu „busun“, þ.e. stríðni og fleira í þeim dúr, var alfarið hætt en haldið var í hina gömlu hefð okkar MR-inga sem tolleringar eru. Þannig er hægt að búa til skemmtilega upplifun fyrir nemendur skólans, bæði nýnema sem og eldri nemendur, án þess að nokkrum þurfi að líða illa eða vera niðurlægður. Í hinu daglega lífi tengjast tolleringar ávallt fögnuði og gleði. Íþróttalið fagna til dæmis sigrum í mikilvægum leikjum eða keppnum með því að tollera þjálfara sína. Á sama hátt er nær að tala um tolleringar í MR sem eins konar nýnemahyllingu í stað busavígslu. Mikils misskilnings hefur gætt í umræðu síðustu vikna og hafa tolleringar verið settar í flokk með hefðbundnum busavígslum. Auk þess hefur skólinn verið gagnrýndur harðlega fyrir að vilja halda í þessa skemmtilegu hefð. Fimmtudaginn 4. september voru haldnar tolleringar í MR. Viðburðurinn var afar vel heppnaður og allir, nýnemar jafnt sem eldri nemendur, skemmtu sér konunglega. Að lokinni tolleringunni sjálfri voru nýnemarnir boðnir velkomnir af formönnum nemendafélaga skólans og þeim boðið upp á köku og mjólk. Um kvöldið skemmtu sér svo allir saman á nýnemadansleik Skólafélagsins. Undirritaður hvetur önnur nemendafélög og skóla eindregið til að fylgja fordæmi MR og skapa sér sínar eigin „nýnemahyllingar“ svo nýnemar um allt land verði boðnir velkomnir í sína skóla með eftirminnilegum hætti.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun