Nýir tímar í húsnæðismálum Ármann Kr. Ólafsson skrifar 28. mars 2014 07:00 Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum. Ég hef lagt áherslu á að við ættum að horfa á lausnir sem gera fólki kleift að eignast sitt eigið húsnæði og lagst gegn því að lausnin felist í því að sveitarfélagið komi að rekstri leigufélaga. Margt þarf að koma til og nú hefur það loksins gerst undanfarna daga að breytingar til hins betra fyrir íbúðakaupendur hafa litið dagsins ljós. Fyrsta frétt þessa efnis barst í síðustu viku þegar fram kom að búið væri að breyta byggingarreglugerðinni sem stuðlar að mun meiri sveigjanleika við gerð íbúðarhúsnæðis. Breytingin gefur hönnuðum aukið frelsi til þess að hanna og byggja með hagkvæmum hætti. Þetta er fagnaðarefni og nú er það hlutverk okkar sveitarstjórnarmanna að tryggja það að skipulagið taki mið af þessum breytingum svo góðar hugmyndir fái notið sín í þeim tilgangi að byggja húsnæði sem unga fólkið hefur efni á. Þá kynnti fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, nýjan möguleika fyrir þá sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð. Með séreignarsparnaði gefst þeim hópi möguleiki á að spara til íbúðarkaupa án þess að greiddur sé skattur af sparnaðinum. Þetta er mjög jákvætt og ýtir undir ráðdeild hjá ungu fólki og byggir það upp fjárhagslega fyrir framtíðina. Þá hillir undir það að opnað verði á nýja möguleika til fjármögnunar á íbúðarhúsnæði þegar nýir kostir til fjármögnunar verða teknir upp. Gangi þeir eftir geta opnast nýir möguleikar fyrir sveitarfélögin til að aðstoða ungt fólk og þá sem höllustum fæti standa við að komast í sitt eigið húsnæði. Jafnframt gæti þetta opnað á þann möguleika að þeir sem nú þegar eru í leiguhúsnæði hjá bænum geti keypt það og þannig átt sitt eigið húsnæði á efri árum. Að öllu samanlögðu þá verður auðveldara fyrir ungt fólk að eignast sitt eigið húsnæði, því ber að fagna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum. Ég hef lagt áherslu á að við ættum að horfa á lausnir sem gera fólki kleift að eignast sitt eigið húsnæði og lagst gegn því að lausnin felist í því að sveitarfélagið komi að rekstri leigufélaga. Margt þarf að koma til og nú hefur það loksins gerst undanfarna daga að breytingar til hins betra fyrir íbúðakaupendur hafa litið dagsins ljós. Fyrsta frétt þessa efnis barst í síðustu viku þegar fram kom að búið væri að breyta byggingarreglugerðinni sem stuðlar að mun meiri sveigjanleika við gerð íbúðarhúsnæðis. Breytingin gefur hönnuðum aukið frelsi til þess að hanna og byggja með hagkvæmum hætti. Þetta er fagnaðarefni og nú er það hlutverk okkar sveitarstjórnarmanna að tryggja það að skipulagið taki mið af þessum breytingum svo góðar hugmyndir fái notið sín í þeim tilgangi að byggja húsnæði sem unga fólkið hefur efni á. Þá kynnti fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, nýjan möguleika fyrir þá sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð. Með séreignarsparnaði gefst þeim hópi möguleiki á að spara til íbúðarkaupa án þess að greiddur sé skattur af sparnaðinum. Þetta er mjög jákvætt og ýtir undir ráðdeild hjá ungu fólki og byggir það upp fjárhagslega fyrir framtíðina. Þá hillir undir það að opnað verði á nýja möguleika til fjármögnunar á íbúðarhúsnæði þegar nýir kostir til fjármögnunar verða teknir upp. Gangi þeir eftir geta opnast nýir möguleikar fyrir sveitarfélögin til að aðstoða ungt fólk og þá sem höllustum fæti standa við að komast í sitt eigið húsnæði. Jafnframt gæti þetta opnað á þann möguleika að þeir sem nú þegar eru í leiguhúsnæði hjá bænum geti keypt það og þannig átt sitt eigið húsnæði á efri árum. Að öllu samanlögðu þá verður auðveldara fyrir ungt fólk að eignast sitt eigið húsnæði, því ber að fagna.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun