Guðjón Valur og Róbert í liði umferðarinnar | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2014 19:45 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, landsliðsmenn í handbolta, voru báðir valdir í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni eftir seinni leikina í 16 liða úrslitum keppninnar. Vinstri hornamaðurinn Guðjón Valur skoraði fimm mörk fyrir Þýskalandsmeistara Kiel sem unnu úkraínska liðið Motor Zaporozhye, 40-28, á heimavelli og samanlagt, 71-56. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson gerði enn betur og skoraði sjö mörk fyrir Paris Saint-Germain sem valtaði yfir Gorenje Velenje frá Slóveníu í París, 34-25, en franska liðið vann samanlagt, 62-55. Tveir lærisveinar GuðmundarGuðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru í liðinu eftir sigurinn frábæra á pólska liðinu Kielce í gærkvöldi en það eru markvörðurinn NiclasLandin og hægri hornamaðurinn PatrickGroetzki. Aðrir í liðinu eru serbneska vinstri skyttan MomirIlic, leikmaður ungverska liðsins Veszprém, PavelAtman, leikstjórnandi Metalurg, og AlexDujshebaev, hægri skytta Vardar Skopje og sonur TalantsDujshebaevs. Myndbrot með tilþrifum allra leikmannanna má sjá hér. Svo er hægt að fara inn á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar í handbolta og kjósa um hver var leikmaður umferðarinnar. Handbolti Tengdar fréttir Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1. apríl 2014 09:36 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28. mars 2014 09:32 Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31. mars 2014 11:03 Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26. mars 2014 11:04 Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27. mars 2014 22:23 Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27. mars 2014 10:46 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. mars 2014 16:45 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27. mars 2014 18:51 Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31. mars 2014 12:28 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, landsliðsmenn í handbolta, voru báðir valdir í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni eftir seinni leikina í 16 liða úrslitum keppninnar. Vinstri hornamaðurinn Guðjón Valur skoraði fimm mörk fyrir Þýskalandsmeistara Kiel sem unnu úkraínska liðið Motor Zaporozhye, 40-28, á heimavelli og samanlagt, 71-56. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson gerði enn betur og skoraði sjö mörk fyrir Paris Saint-Germain sem valtaði yfir Gorenje Velenje frá Slóveníu í París, 34-25, en franska liðið vann samanlagt, 62-55. Tveir lærisveinar GuðmundarGuðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru í liðinu eftir sigurinn frábæra á pólska liðinu Kielce í gærkvöldi en það eru markvörðurinn NiclasLandin og hægri hornamaðurinn PatrickGroetzki. Aðrir í liðinu eru serbneska vinstri skyttan MomirIlic, leikmaður ungverska liðsins Veszprém, PavelAtman, leikstjórnandi Metalurg, og AlexDujshebaev, hægri skytta Vardar Skopje og sonur TalantsDujshebaevs. Myndbrot með tilþrifum allra leikmannanna má sjá hér. Svo er hægt að fara inn á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar í handbolta og kjósa um hver var leikmaður umferðarinnar.
Handbolti Tengdar fréttir Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1. apríl 2014 09:36 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28. mars 2014 09:32 Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31. mars 2014 11:03 Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26. mars 2014 11:04 Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27. mars 2014 22:23 Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27. mars 2014 10:46 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. mars 2014 16:45 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27. mars 2014 18:51 Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31. mars 2014 12:28 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1. apríl 2014 09:36
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54
Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28. mars 2014 09:32
Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31. mars 2014 11:03
Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26. mars 2014 11:04
Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27. mars 2014 22:23
Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27. mars 2014 10:46
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26
Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. mars 2014 16:45
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34
Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27. mars 2014 18:51
Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31. mars 2014 12:28