Hollar amerískar pönnukökur Rikka skrifar 21. ágúst 2014 09:14 mynd/Rikka Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum. Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum.
Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira