David Beckham elskar Búlluna Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. maí 2014 10:30 Knattspyrnugoðið David Beckham fékk sér hamborgara á Hamborgarabúllunni í London í gær. Það er greinilegt að David finnst borgararnir á íslenska hamborgarastaðnum afar góðir því þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn á nokkrum vikum. Hamborgarabúllan opnaði í London árið 2012 en David heimsótti staðinn fyrst í lok mars. Þá var hann með son sinn Romeo með sér og tylltu þeir sér á staðnum og gæddu sér á borgara. Búllan virðist njóta mikilla vinsælda í London því aðrar stjörnur sem hafa borðað þar eru tónlistarmaðurinn Jamie Cullum og sjónvarpskonan Claudia Winkleman. England Íslandsvinir Veitingastaðir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Knattspyrnugoðið David Beckham fékk sér hamborgara á Hamborgarabúllunni í London í gær. Það er greinilegt að David finnst borgararnir á íslenska hamborgarastaðnum afar góðir því þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn á nokkrum vikum. Hamborgarabúllan opnaði í London árið 2012 en David heimsótti staðinn fyrst í lok mars. Þá var hann með son sinn Romeo með sér og tylltu þeir sér á staðnum og gæddu sér á borgara. Búllan virðist njóta mikilla vinsælda í London því aðrar stjörnur sem hafa borðað þar eru tónlistarmaðurinn Jamie Cullum og sjónvarpskonan Claudia Winkleman.
England Íslandsvinir Veitingastaðir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira