Búsetugjöld íbúða Búseta í Reykjavík hækka ekki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 11:48 Búseti í Reykjavík og Búseti á Norðurlandi eru óskyld félög með mismunandi samþykktir og reglur þrátt fyrir að starfa samkvæmt sömu lögum um húsnæðissamvinnufélög. Vísir/Vilhelm Ekki stendur til að hækka búsetugjöld íbúða Búseta í Reykjavík. Búseti í Reykjavík og Búseti á Norðurlandi eru óskyld félög með mismunandi samþykktir og reglur þrátt fyrir að starfa samkvæmt sömu lögum um húsnæðissamvinnufélög. Búseti í Reykjavík stendur vel fjárhagslega og eigið fé samstæðu er 21% samkvæmt sex mánaða ársreikningi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Búseta í Reykjavík. Tilefni tilkynningarinnar er frétt í Fréttablaðinu í dag þar sem fram kemur að Búseti á Norðurlandi þurfi að grípa til þess að hækka búsetugjöld. Hafi það valdið misskilningi hjá einhverjum hjá Búseta í Reykjavík. „Það er miður að Búseti á Norðurlandi þurfi að grípa til þess að hækka búsetugjöld en húsnæðissamvinnufélögin fengu ekki skuldaleiðréttingu, líkt og önnur eignarform. Lauslega má áætla að skuldaleiðrétting fyrir Búseta í Reykjavík hefði þýtt um 1.100 milljóna króna lækkun skulda, og þar með lækkun greiðslubyrði íbúa. Það er leitt að ekki hafi verið tekið tillit til þessa hóps í samfélaginu sem einnig varð fyrir margumræddum forsendubresti enda verðtryggð lán uppistaða allra fasteignalána á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Ætla megi að þegar tekinn sé saman heildarfjöldi allra íbúa í búseturéttarfélögum, leigufélögum sbr. Félagsstofnun stúdenta og félagslegar íbúðir sveitarfélaga, öll öldrunarfélögin með mismunandi lán og samningsform auk annarra fasteignafélaga, þá hafi um fjórðungur íbúa þessa lands verið sniðgenginn. Tengdar fréttir Hækka fjármagnslið félagslegra íbúða um 13% Búseti á Akureyri hefur ákveðið að leiga á félagslegum íbúðum hækki um 13 prósent á næsta ári. Er sú hækkun langt umfram verðbólgu. Fjárhagur Búseta kallaði á endurfjármögnun og hækkun leigutekna. Kemur sér illa fyrir tekjulága íbúa. 30. desember 2014 07:00 Mest lesið „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Sjá meira
Ekki stendur til að hækka búsetugjöld íbúða Búseta í Reykjavík. Búseti í Reykjavík og Búseti á Norðurlandi eru óskyld félög með mismunandi samþykktir og reglur þrátt fyrir að starfa samkvæmt sömu lögum um húsnæðissamvinnufélög. Búseti í Reykjavík stendur vel fjárhagslega og eigið fé samstæðu er 21% samkvæmt sex mánaða ársreikningi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Búseta í Reykjavík. Tilefni tilkynningarinnar er frétt í Fréttablaðinu í dag þar sem fram kemur að Búseti á Norðurlandi þurfi að grípa til þess að hækka búsetugjöld. Hafi það valdið misskilningi hjá einhverjum hjá Búseta í Reykjavík. „Það er miður að Búseti á Norðurlandi þurfi að grípa til þess að hækka búsetugjöld en húsnæðissamvinnufélögin fengu ekki skuldaleiðréttingu, líkt og önnur eignarform. Lauslega má áætla að skuldaleiðrétting fyrir Búseta í Reykjavík hefði þýtt um 1.100 milljóna króna lækkun skulda, og þar með lækkun greiðslubyrði íbúa. Það er leitt að ekki hafi verið tekið tillit til þessa hóps í samfélaginu sem einnig varð fyrir margumræddum forsendubresti enda verðtryggð lán uppistaða allra fasteignalána á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Ætla megi að þegar tekinn sé saman heildarfjöldi allra íbúa í búseturéttarfélögum, leigufélögum sbr. Félagsstofnun stúdenta og félagslegar íbúðir sveitarfélaga, öll öldrunarfélögin með mismunandi lán og samningsform auk annarra fasteignafélaga, þá hafi um fjórðungur íbúa þessa lands verið sniðgenginn.
Tengdar fréttir Hækka fjármagnslið félagslegra íbúða um 13% Búseti á Akureyri hefur ákveðið að leiga á félagslegum íbúðum hækki um 13 prósent á næsta ári. Er sú hækkun langt umfram verðbólgu. Fjárhagur Búseta kallaði á endurfjármögnun og hækkun leigutekna. Kemur sér illa fyrir tekjulága íbúa. 30. desember 2014 07:00 Mest lesið „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Sjá meira
Hækka fjármagnslið félagslegra íbúða um 13% Búseti á Akureyri hefur ákveðið að leiga á félagslegum íbúðum hækki um 13 prósent á næsta ári. Er sú hækkun langt umfram verðbólgu. Fjárhagur Búseta kallaði á endurfjármögnun og hækkun leigutekna. Kemur sér illa fyrir tekjulága íbúa. 30. desember 2014 07:00