ÍR nýtti öll vítin sín á móti Lárusi - sex sigrar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2014 21:53 Björgvin Hólmgeirsson. Vísir/Andri Marinó ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. ÍR-ingar unnu þar með sex síðustu leiki sína fyrir jól og eru strákarnir hans Bjarni Fritzsonar nú í 2. sæti deildarinnar. ÍR-liðið er með jafnmörg stig og topplið Vals en með lakari árangur í innbyrðisviðureignum. Björgvin Hólmgeirsson skoraði átta mörk fyrir ÍR-liðið í þessum leik en Breiðhyltingar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Lárus Helgi Ólafsson varði sjö víti í síðasta leik HK en ÍR-ingar nýttu öll vítin sín á móti honum í kvöld. HK er áfram á botninum með aðeins fjögur stig í sextán leikjum en liðið tapaði sínum áttunda deildarleik í röð í kvöld.ÍR - HK 34-27 (15-10)Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 8, Jón Heiðar Gunnarsson 6, Sturla Ásgeirsson 5, Brynjar Steinarsson 4, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Eggert Jóhannsson 2, Arnar Birkir Hálfdánsson 2, Ingi Rafn Róbertsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 7, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Björn Þórsson Björnsson 3, Garðar Svansson 3, Guðni már Kristinsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Valdimar Sigurðssson 2, Leó Snær Pétursson 1, Bjarki Finnbogason 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. ÍR-ingar unnu þar með sex síðustu leiki sína fyrir jól og eru strákarnir hans Bjarni Fritzsonar nú í 2. sæti deildarinnar. ÍR-liðið er með jafnmörg stig og topplið Vals en með lakari árangur í innbyrðisviðureignum. Björgvin Hólmgeirsson skoraði átta mörk fyrir ÍR-liðið í þessum leik en Breiðhyltingar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Lárus Helgi Ólafsson varði sjö víti í síðasta leik HK en ÍR-ingar nýttu öll vítin sín á móti honum í kvöld. HK er áfram á botninum með aðeins fjögur stig í sextán leikjum en liðið tapaði sínum áttunda deildarleik í röð í kvöld.ÍR - HK 34-27 (15-10)Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 8, Jón Heiðar Gunnarsson 6, Sturla Ásgeirsson 5, Brynjar Steinarsson 4, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Eggert Jóhannsson 2, Arnar Birkir Hálfdánsson 2, Ingi Rafn Róbertsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 7, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Björn Þórsson Björnsson 3, Garðar Svansson 3, Guðni már Kristinsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Valdimar Sigurðssson 2, Leó Snær Pétursson 1, Bjarki Finnbogason 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11
Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09