Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins 4. desember 2014 20:59 Það gengur aðeins betur hjá Tindastóli en ÍR. vísir/valli Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. Stólarnir eru því enn tveim stigum á eftir KR sem lagði Stjörnuna og er því enn taplaust. Stólarnir virðast aftur á móti vera með langbesta næstbesta lið deildarinnar. Magnús Þór Gunnarsson átti fínan leik með Grindavík gegn sínu gamla félagi. Var með tvöfalda tvennu en það dugði ekki til því Keflavík vann öruggan sigur. Skallagrímur er enn á botni deildarinnar með tvö stig en Fjölnir, Grindavík og ÍR eru öll með fjögur stig.Úrslit kvöldsins:KR-Stjarnan 103-91 (20-33, 36-17, 19-22, 28-19) KR: Brynjar Þór Björnsson 23, Michael Craion 22/10 fráköst, Helgi Már Magnússon 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 15/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/12 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 12/13 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0. Stjarnan: Jarrid Frye 28/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Justin Shouse 16/7 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 9/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 6/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Njarðvík-Skallagrímur 83-70 (15-15, 22-19, 26-15, 20-21) Njarðvík: Mirko Stefán Virijevic 23/17 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 17/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Dustin Salisbery 10/7 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 6, Ólafur Aron Ingvason 5, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Már Traustason 0, Ágúst Orrason 0. Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 26/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 18/7 fráköst, Daði Berg Grétarsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Davíð Guðmundsson 6, Egill Egilsson 2/9 fráköst, Kristófer Gíslason 2, Magnús Kristjánsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.ÍR-Haukar 82-83 (21-22, 12-18, 25-19, 24-24) ÍR: Trey Hampton 22/15 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 20/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13, Ragnar Örn Bragason 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8/4 fráköst/3 varin skot, Hamid Dicko 2, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Leifur Steinn Arnason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0. Haukar: Alex Francis 28/13 fráköst, Kári Jónsson 25, Haukur Óskarsson 7, Emil Barja 7/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 2, Steinar Aronsson 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Tindastóll-Snæfell 104-77 Tindastóll: Myron Dempsey 27/12 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Pétur Rúnar Birgisson 13, Darrel Keith Lewis 12/13 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 8/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Finnbogi Bjarnason 3, Friðrik Hrafn Jóhannsson 2, Þráinn Gíslason 2, Viðar Ágústsson 0. Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 17/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 17/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7, Christopher Woods 4/10 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Sindri Davíðsson 2, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Keflavík-Grindavík 96-84 (23-22, 23-23, 20-17, 30-22) Keflavík: William Thomas Graves VI 17/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 16/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 14/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 11/4 fráköst, Reggie Dupree 8, Davíð Páll Hermannsson 2, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andrés Kristleifsson 0. Grindavík: Rodney Alexander 17/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 16/7 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Magnús Þór Gunnarsson 12/10 fráköst, Hilmir Kristjánsson 11, Ómar Örn Sævarsson 6/11 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 6/6 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Harðarson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.Þór Þ.-Fjölnir 108-85 (35-30, 23-22, 27-12, 23-21) Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 27, Vincent Sanford 21/10 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 15/7 fráköst, Nemanja Sovic 15, Grétar Ingi Erlendsson 12/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Halldór Garðar Hermannsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 5, Oddur Ólafsson 1, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Fjölnir: Daron Lee Sims 17/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 15/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 9, Garðar Sveinbjörnsson 8/4 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5, Valur Sigurðsson 5, Sindri Már Kárason 4, Þorgeir Freyr Gíslason 4, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. Stólarnir eru því enn tveim stigum á eftir KR sem lagði Stjörnuna og er því enn taplaust. Stólarnir virðast aftur á móti vera með langbesta næstbesta lið deildarinnar. Magnús Þór Gunnarsson átti fínan leik með Grindavík gegn sínu gamla félagi. Var með tvöfalda tvennu en það dugði ekki til því Keflavík vann öruggan sigur. Skallagrímur er enn á botni deildarinnar með tvö stig en Fjölnir, Grindavík og ÍR eru öll með fjögur stig.Úrslit kvöldsins:KR-Stjarnan 103-91 (20-33, 36-17, 19-22, 28-19) KR: Brynjar Þór Björnsson 23, Michael Craion 22/10 fráköst, Helgi Már Magnússon 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 15/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/12 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 12/13 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0. Stjarnan: Jarrid Frye 28/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Justin Shouse 16/7 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 9/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 6/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Njarðvík-Skallagrímur 83-70 (15-15, 22-19, 26-15, 20-21) Njarðvík: Mirko Stefán Virijevic 23/17 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 17/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Dustin Salisbery 10/7 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 6, Ólafur Aron Ingvason 5, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Már Traustason 0, Ágúst Orrason 0. Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 26/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 18/7 fráköst, Daði Berg Grétarsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Davíð Guðmundsson 6, Egill Egilsson 2/9 fráköst, Kristófer Gíslason 2, Magnús Kristjánsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.ÍR-Haukar 82-83 (21-22, 12-18, 25-19, 24-24) ÍR: Trey Hampton 22/15 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 20/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13, Ragnar Örn Bragason 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8/4 fráköst/3 varin skot, Hamid Dicko 2, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Leifur Steinn Arnason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0. Haukar: Alex Francis 28/13 fráköst, Kári Jónsson 25, Haukur Óskarsson 7, Emil Barja 7/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 2, Steinar Aronsson 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Tindastóll-Snæfell 104-77 Tindastóll: Myron Dempsey 27/12 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Pétur Rúnar Birgisson 13, Darrel Keith Lewis 12/13 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 8/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Finnbogi Bjarnason 3, Friðrik Hrafn Jóhannsson 2, Þráinn Gíslason 2, Viðar Ágústsson 0. Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 17/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 17/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7, Christopher Woods 4/10 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Sindri Davíðsson 2, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Keflavík-Grindavík 96-84 (23-22, 23-23, 20-17, 30-22) Keflavík: William Thomas Graves VI 17/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 16/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 14/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 11/4 fráköst, Reggie Dupree 8, Davíð Páll Hermannsson 2, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andrés Kristleifsson 0. Grindavík: Rodney Alexander 17/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 16/7 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Magnús Þór Gunnarsson 12/10 fráköst, Hilmir Kristjánsson 11, Ómar Örn Sævarsson 6/11 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 6/6 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Harðarson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.Þór Þ.-Fjölnir 108-85 (35-30, 23-22, 27-12, 23-21) Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 27, Vincent Sanford 21/10 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 15/7 fráköst, Nemanja Sovic 15, Grétar Ingi Erlendsson 12/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Halldór Garðar Hermannsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 5, Oddur Ólafsson 1, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Fjölnir: Daron Lee Sims 17/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 15/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 9, Garðar Sveinbjörnsson 8/4 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5, Valur Sigurðsson 5, Sindri Már Kárason 4, Þorgeir Freyr Gíslason 4, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira