Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. maí 2014 16:30 Beint flug til Edmonton í Kanada skapar óvænt viðskiptatækifæri með frakt. Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan, nýveiddan íslenskan fisk. Kanadíski fisksalinn hafði fengið símtal frá manni á Íslandi, Kjartani Andréssyni fisksala, sem segist í viðtali við sjónvarpsstöðina hafa notað leitarvélina google til að finna fisksala í Edmonton. Sjónvarpsstöðin segir þetta gott dæmi um hvernig ný flugleið Icelandair skapar ný viðskiptatækifæri og kanadiski fisksalinn segir viðskiptavini sína himinlifandi yfir gæðum íslenska fisksins. Kanadíski sjónvarpsfréttamaðurinn lýkur fréttinni á því að þessi viðskiptaleið virki í báðar áttir. Nú skapist einnig tækifæri fyrir matvælaframleiðendur í Alberta-fylki til að flytja sínar afurðir til Íslands, eins og vísundakjöt, og er rætt við kanadískan vísundabónda sem segir þá afar stolta af sinni framleiðslu. Fróðlegt verður að fylgjast með tilraunum Kanadamanna til að koma vísundakjöti til Íslands. Hér má sjá frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar. Ítarlegri útskrift fréttarinnar má nálgast hér. Fjallað var um vaxandi fiskflutninga með flugi frá Íslandi í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í marsmánuði. Icelandair Kanada Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan, nýveiddan íslenskan fisk. Kanadíski fisksalinn hafði fengið símtal frá manni á Íslandi, Kjartani Andréssyni fisksala, sem segist í viðtali við sjónvarpsstöðina hafa notað leitarvélina google til að finna fisksala í Edmonton. Sjónvarpsstöðin segir þetta gott dæmi um hvernig ný flugleið Icelandair skapar ný viðskiptatækifæri og kanadiski fisksalinn segir viðskiptavini sína himinlifandi yfir gæðum íslenska fisksins. Kanadíski sjónvarpsfréttamaðurinn lýkur fréttinni á því að þessi viðskiptaleið virki í báðar áttir. Nú skapist einnig tækifæri fyrir matvælaframleiðendur í Alberta-fylki til að flytja sínar afurðir til Íslands, eins og vísundakjöt, og er rætt við kanadískan vísundabónda sem segir þá afar stolta af sinni framleiðslu. Fróðlegt verður að fylgjast með tilraunum Kanadamanna til að koma vísundakjöti til Íslands. Hér má sjá frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar. Ítarlegri útskrift fréttarinnar má nálgast hér. Fjallað var um vaxandi fiskflutninga með flugi frá Íslandi í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í marsmánuði.
Icelandair Kanada Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent