Detox-drykkur Unnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 14:30 Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, býður lesendum Lífsins á Vísi uppá uppskrift af Detox-drykk sem hittir í mark. Detox-drykkur Vatn Sítróna Lime Engifer (ca 3 sentímetrar, skorið niður) Grænt Te Mintu lauf Klakar Allt sett saman í könnu og hrært vel saman eða blandað saman í blandara. Detox-drykkinn er hægt að bera fram kaldan eða heitan. Skreytið svo með súraldin eða sítrónu og fullt af hamingju. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, býður lesendum Lífsins á Vísi uppá uppskrift af Detox-drykk sem hittir í mark. Detox-drykkur Vatn Sítróna Lime Engifer (ca 3 sentímetrar, skorið niður) Grænt Te Mintu lauf Klakar Allt sett saman í könnu og hrært vel saman eða blandað saman í blandara. Detox-drykkinn er hægt að bera fram kaldan eða heitan. Skreytið svo með súraldin eða sítrónu og fullt af hamingju.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira