Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 11:42 Spilun leiksins er nú allt önnur eftir breytinguna. Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga. Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga.
Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira