McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta 20. september 2014 21:15 Rory hefur átt frábært tímabil og er spenntur fyrir Rydernum. AP/Getty Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira