Leggja fram nýja kæru á hendur MS Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2014 19:14 Kæru Mjólkursamsöluna fyrir að hafa undanfarin tvö ár selt Mjólkurbúinu rjóma á um 20% hærra verði en Mjólku. visir/pjetur Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni fyrir að hafa undanfarin tvö ár selt Mjólkurbúinu rjóma á um 20% hærra verði en Mjólku og fyrirtækjum sem eru tengd MS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mjólkurbúinu. Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ hefur falið lögmanni fyrirtækisins að kæra Mjólkursamsöluna. Að mati forsvarsmanna Mjólkurbúsins er hér um að ræða samkeppnishamlandi mismunun sem er brot á 11. gr. Samkeppnislaga. Eftir langa og ítarlega rannsókn sektaði Samkeppniseftirlitið Mjólkursamsöluna fyrr í þessari viku um 370 milljónir króna vegna annars brots sem laut að verðlagningu á hrámjólk, sem MS seldi Mjólkurbúinu á 17% hærra verði en Mjólku og öðrum tengdum fyrirtækjum. „Samkvæmt okkar upplýsingum hefur þessi mismunun í rjómasölu til okkar staðið í um það bil tvö ár og skekkt samkeppnisstöðu okkar gagnvart Mjólku og öðrum útvöldum vildarvinum MS,“ segir Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins. Hann segir að í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirlitsins um brot MS fyrr í vikunni telji hann rétt að gera grein fyrir öðrum Samkeppnislagabrotum MS sem bitnað hafi á starfsemi Mjólkurbúsins undanfarin misseri. „Brotið sem MS var sektað fyrir er því miður ekki einangrað dæmi um óeðlilega viðskiptahætti þessa einokunarrisa. Það er mikilvægt að löggjafinn dragi réttan lærdóm af þeim upplýsingum sem hafa komið fram um starfshætti MS að undanförnu og felli niður undanþágur MS frá Samkeppnislögum,“ segir Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ. Tengdar fréttir Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23. september 2014 15:21 Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24. september 2014 07:00 Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22. september 2014 17:12 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57 Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22. september 2014 20:11 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Mest lesið Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Sjá meira
Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni fyrir að hafa undanfarin tvö ár selt Mjólkurbúinu rjóma á um 20% hærra verði en Mjólku og fyrirtækjum sem eru tengd MS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mjólkurbúinu. Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ hefur falið lögmanni fyrirtækisins að kæra Mjólkursamsöluna. Að mati forsvarsmanna Mjólkurbúsins er hér um að ræða samkeppnishamlandi mismunun sem er brot á 11. gr. Samkeppnislaga. Eftir langa og ítarlega rannsókn sektaði Samkeppniseftirlitið Mjólkursamsöluna fyrr í þessari viku um 370 milljónir króna vegna annars brots sem laut að verðlagningu á hrámjólk, sem MS seldi Mjólkurbúinu á 17% hærra verði en Mjólku og öðrum tengdum fyrirtækjum. „Samkvæmt okkar upplýsingum hefur þessi mismunun í rjómasölu til okkar staðið í um það bil tvö ár og skekkt samkeppnisstöðu okkar gagnvart Mjólku og öðrum útvöldum vildarvinum MS,“ segir Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins. Hann segir að í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirlitsins um brot MS fyrr í vikunni telji hann rétt að gera grein fyrir öðrum Samkeppnislagabrotum MS sem bitnað hafi á starfsemi Mjólkurbúsins undanfarin misseri. „Brotið sem MS var sektað fyrir er því miður ekki einangrað dæmi um óeðlilega viðskiptahætti þessa einokunarrisa. Það er mikilvægt að löggjafinn dragi réttan lærdóm af þeim upplýsingum sem hafa komið fram um starfshætti MS að undanförnu og felli niður undanþágur MS frá Samkeppnislögum,“ segir Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ.
Tengdar fréttir Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23. september 2014 15:21 Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24. september 2014 07:00 Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22. september 2014 17:12 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57 Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22. september 2014 20:11 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Mest lesið Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Sjá meira
Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23. september 2014 15:21
Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24. september 2014 07:00
Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22. september 2014 17:12
Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57
Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22. september 2014 20:11
MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40